Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Page 110

Frjáls verslun - 01.11.2011, Page 110
110 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 mikil eftirspurn hef ur verið á ár inu eftir ráðgjöf og skönnunar­ þjónustu sem Gagna varslan býður upp á. Að sögn Brynju Guðmundsdóttur forstjóra eru fyrirtæki og stofn anir sífellt að leita leiða til að auka hagkvæmni og skil virkni í rekstri: „Á því sviði erum við með flottar lausn ir. Fyrir tæki og stofnanir eru að átta sig á því hagræði sem felst í að úthýsa öðrum verkefnum en kjarnastarfsemi, sem er mjög jákvæð þróun. Ég er ótrúlega stolt yfir því hvað okkur hefur tekist að fá frábæra sérfræðinga til starfa. CoreData­hugbúnaðarlausnir í markvissri þróun Forgangsverkefni hjá okkur á nýja árinu er að þróa markvisst áfram CoreData­hugbún aðar­ lausnir okkar. Einnig stefn ­ um við að fjölgun notenda CoreData­lausna og að aðstoða sem flest fyrirtæki og stofnanir að bæta verklag/verkferla. Síðan verður átak í að bjóða upp á þjónustu á sviði vörslu á skjölum, munum, menn ­ ingarminj um og listaverkum. Við munum einnig markvisst bjóða fyrirtækjum og stofn un ­ um upp á aðstoð í upplýsinga­ stjórnun en erlendar rannsóknir sýna að 10­50% af tíma starfs ­ manna fara í að leita að gögn um eða skrá óþarfa gögn. ljóst er að hægt er að hagræða veru lega hjá mjög mörgum aðilum með því að hugsa og skipu leggja hlutina aðeins upp á nýtt. Þá erum við einnig byrjuð að undirbúa út­ flutning á hluta af hugbúnaðar­ lausnum okkar og þar verður gaman að sjá hvern ig gengur á næsta ári. nýjar lausnir á árinu ný útgáfa kom út af Coredata eCm, sem er mjög notenda vænt og öflugt upplýsingastjórn­ unar kerfi. Tvær nýjar hug bún­ Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: 240 milljónir / starfsmannafjöldi: 50 / fjöldi viðskiptavina: 230 / forstjóri: Brynja Guðmundsdóttir / lykilstarfsmenn: Allir starfsmenn Gagnavörslunnar, hver og einn gegnir mjög mikilvægu hlutverki hver á sínu sviði. gagnavarslan ehf. er þekkingarfyrirtæki á sviði upp- lýsinga stjórn unar með tæplega 50 sérfræðinga í tveimur löndum. Starfsemin skiptist í þrjú meginsvið; ráðgjafarsvið, hugbúnaðarsvið og vörslusvið. Hjá fyrirtækinu starfar flottur hópur sérfræðinga á sviði upplýsingatækni, skjala- og upplýsingastjórnunar, breytingastjórnunar, gæða- og öryggismála, ferlagreininga, verkefnastjórnunar, skönnunar og skráningar, prentþjónustu, vörslu á pappírsgögnum auk meðhöndlunar rafrænna gagna. Það sem stóð upp úr á árinu hjá Gagnavörslunni eru frábærar viðtökur vegna CoreData- hugbúnaðarlausna fyrirtækisins sem komu á markaðinn á þessu ári. Heildarlausnir auka hagkvæmni TexTi: HrUnd HaUKsdÓTTir / mynd: Geir Ólafsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.