Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Page 116

Frjáls verslun - 01.11.2011, Page 116
116 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Á síðustu mán uð­um hefur verið unnið að stefnu­mörkun Skipta­samstæðunnar til framtíðar. Stefnumörkunin felur í sér að einblínt verður á íslenska fjarskiptamarkaðinn, hag ræðingu í rekstrinum og fjár­ festingar í frekari uppbyggingu á fjarskiptakerfunum,“ segir Páll Á. Jónsson, framkvæmdastjóri Mílu, um hvað standi upp úr hjá mílu á árinu. Míla, sem er dótturfélag Skipta, hefur ekki farið varhluta af áhrif­ um efnahagshrunsins á Íslandi. Þannig hækkuðu erlend lán sam­ stæðunnar mikið við fall íslensku krónunnar og þar að auki hafa tekjur á fjarskiptamarkaði dregist saman. Rekstur mílu hefur gengið vel á árinu. Að sögn Páls hefur hag ­ ræðing einkennt starfsemina frá stofnun og hefur fyrirtækið horft til útvistunar á ákveðnum hluta starfseminnar og leitað ýmissa leiða til þess. Horft hefur verið til samlegðaráhrifa á milli dótturfél­ aganna eftir því sem heimilt er að teknu tilliti til ýmissa kvaða og skorða sem settar hafa verið af eftirlitsstofnunum. hvaða nýjungar voru helstar í fyrirtæki þínu á síðasta ári? „Árið hefur verið annasamt en míla hefur snúið vörn í sókn á markaði fyrir heimtaugar. míla getur eins og staðan er í dag veitt um 70% heimila á höfuð borgarsvæðinu aðgengi að ljósleiðara eða háhraðaneti í gegn um mismunandi lausnir án þess að grafa upp heilu hverfin,“ segir Páll. „Með uppfærðu kerfi hefur ljósleiðarinn verið færður nær endanotandanum og er nú tengd ur alla leið í götuskáp þar sem hann tengist búnaði þjónustu aðila og þá er leiðin stutt inn í hús til endanotenda.“ Míla hefur einnig byggt upp sérstakt háhraðanet á höfuðborg­ arsvæðinu sem henta mun gagna­ verum og ýmsum fyrirtækjum sem kalla á mikla bandbreidd. Útvíkkun á markaðssvæði því tengdu hefur einnig verið könn uð. eftir miklu er að slæg­ jast vegna tilkomu gagnavera á svæðinu og samtengingar fyrirtækja á höfuðborgarsvæð­ inu og á Suðurnesjum. „Við höfum verið að vinna að áframhaldandi nýtingu á stofn­ netinu okkar með því að flytja efni í gegnum vefmyndavélar. Þetta er þróun sem hófst í eld gosinu í eyjafjallajökli. Við höf um séð um vélarnar fyrir Inspired by Iceland­átakið. Á vefsíðu Mílu er að finna 10 vefmyndavélar sem mjög vin­ sælt er að skoða. Það komu um 350.000 heimsóknir á síðuna okkar um síðustu áramót en þá vorum við með beina útsend­ ingu frá flugeldasýningum í Reykjavík,“ segir Páll Þróun á samböndum fyrir fjórðu kynslóð farsíma Forgangsverkefni fyrirtæki­ sins á næsta ári munu snúa að áframhaldandi þróun og próf unum á samböndum vegna Páll Á. Jónsson, framkvæmdastjóri Mílu, segir að árið hafi verið annasamt hjá Mílu og að fyrirtækið geti veitt um 70% heimila á höfuðborgarsvæðinu aðgengi að ljósleiðara eða háhraðaneti í gegnum mismunandi lausnir án þess að grafa upp heilu hverfin. framtíð Mílu er björt TexTi: sTeinGerðUr sTeinarsdÓTTir / mynd: Geir Ólafsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.