Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Side 136

Frjáls verslun - 01.11.2011, Side 136
136 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Gerðu gott fyrirtæki betra og taktu þátt! F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Virðing Réttlæti Öll fyrirtæki geta tekið þátt í könnun VR, Fyrirtæki ársins. Með þátttöku geta stjórnendur nýtt sér niðurstöðurnar og bætt aðbúnað og aukið ánægju starfsfólks. Það er hagur allra hjá fyrirtækinu; stjórnenda og starfsfólks, að sem flestir taki þátt. Athugið að skila þarf inn þátttökulistum í síðasta lagi 6. janúar 2012. Allar nánari upplýsingar fást á heimasíðu VR, www.vr.is, eða með því að senda póst á vr@vr.is Fyrirtæki ársins 2012 Torre del Grekko; við rætur fræg­ asta eld fjalls í heimi; Ves ú víusar, og í nokk urra kílómetra fjar lægð frá Pompei. Það er hægt að aka nánast upp á topp Vesúvíusar en fjallið er um 1.280 metrar að hæð. Síðustu tvö hundruð metrana verður þó að fara á tveimur jafn fljótum. Þennan dag var 37 stiga hiti og við á ferð um tíu leyt ið að morgni. Ég hafði orð á því að þessi hiti væri vís til að virkja fjallið aftur. Þegar upp var komið minnti fjallið mig svolítið á Búrfellið og Búrfells­ gjána við Heiðmörk. Útsýnið er einstakt af toppi Ves úvíusar; Napólí og Napólíflói blasa við. Eyjarnar baða sig í fló anum og hitamistrið hvílir yfir á sumrin. Þegar við höfðum kastað mæð inni í hádeginu og fengið okkur góða pítsu og kalda kók var ferðinni heitið að Pompei en borg in hvarf undir ösku árið 79 eftir Krist þegar Vesúvíus vaknaði af dvala og spjó ösku og eimyrju yfir borgirnar Pompei, Stabiae og Herculaneum. Um 2.000 manns létust í því gosi. Pompei gleymdist en það var svo á átjándu öld sem hún upp­ götvaðist aftur. Það er einstakt að ganga um rústir Pompei. Þar angar menning af hverjum steini. Þar eru fagrir garðar í frægum fornminjum. Gefið ykk ur tíma í Pompei. Það er sagt að alls staðar sé Íslendinga að finna. Þegar við rölt um að hringleikahúsinu í Pompei mættum við fjöl skyldu sem talaði ástkæra ylhýra móð­ ur málið. Við röbbuðum saman í svona fimm mínútur, þau dvöldu í Róm en fóru í dagsferð til Pom­ pei. Þegar við kvöddumst var það eins og að kveðja gamla ættingja. Við ókum inn í stórborgina Napólí daginn eftir. Ég hef ekki mörg orð um hana; hún olli von brigðum, er skítug og jafnvel ógn andi. Við yfirgáfum hana eftir fjögurra tíma stopp. Náðum henni alls ekki. Feg­ in vorum við að hafa valið okkur dvalarstað fyrir utan Napólí. Pompei. Fagrir garðar og frægar fornminjar. Styttan af dýrlingnum Carlo er uppi í fjöllum Arona og setur svip á borgina. Brúðkaup í gamalli kirkju í Arona. Arona er við eitt fegursta vatn Ítalíu; Lago Maggiore. Suðurhluti vatnsins tilheyrir Ítalíu en norðurhlutinn Sviss. Það er hægt að sigla til Sviss.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.