Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.2014, Page 5

Læknablaðið - 01.12.2014, Page 5
LÆKNAblaðið 2014/100 645 www.laeknabladid.is 684 Mikill viðbúnaður en óþarfi að óttast faraldur – segir Bryndís Sigurðardóttir um ebólu Hávar Sigurjónsson Bryndís er smitsjúkdómalæknir og hefur fengið hefur þjálfun í meðhöndlun ebólusýktra u M F j ö L L u N o G G R E I N A R 714 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Ritstjórnir blaðsins Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 683 Laun lækna – bergmál fortíðar Orri Þór Ormarsson Orðræðan hefur í raun lítið breyst í tímans rás. 688 Læknafélögin boða auknar verkfallsaðgerðir Hávar Sigurjónsson Stjórnir LI og Skurðlæknafélagsins hafa lagt áherslu á að verkfallsverðir forðist átök eða deilur inn á sjúkrahúsunum og hefur reynst auðvelt að fylgja þeim fyrirmælum. 697 Hallærisheiti: L-TNUHI Reynir Tómas Geirsson Landspítali háskólasjúkrahús (LSH) á að heita bara Landspítali. 694 Dönsku hjartaverndar- samtökin. Vilja hafa áhrif á umræðu og þróun rannsókna Hávar Sigurjónsson Íslenskur læknir, Gunnar H. Gíslason sérfræðingur í hjartasjúkdómum, er yfirmaður rannsókna hjá dönsku hjarta- verndar samtökunum, Hjerte- foreningen. 699 Íslenskir læknar og félagsmiðlar Davíð S. Þórisson Í facebook-hóp lækna sárvantar fleiri eldri kollega til að miðla af reynslu sinni. 690 Frá smæstu frumu til stærsta fjalls – umfang Valgarðs Egilssonar Hávar Sigurjónsson „Grenivík er miðja heimsins. Þeir sem eru fæddir þar niðri á bakkanum þeir vita þetta, þar er miðja heims.“ 703 Vanstarfsemi í skjaldkirtli Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson, Leifur Bárðarson, Ari Jóhannesson, Rafn Benediktsson Algengi vanstarfsemi hjá fullorðnum er um 2%. 701 LÆKNADAGAR 2015 – dagskrá 700 Úr sögu læknisfræðinnar. Solveig Pálsdóttir ljósmóðir Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir Solveig fór til Kaupmanna- hafnar árið 1842 til eins árs náms. 704 „Skortir skýra framtíðarsýn“ –segir Dagur B. Eggertsson um heilbrigðisþjónustuna Hávar Sigurjónsson Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, segir að læknismenntunin geri hann tvímælalaust að betri borgarstjóra. F R Á E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.