Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.2014, Side 61

Læknablaðið - 01.12.2014, Side 61
LÆKNAblaðið 2014/100 701 Mánudagur 19. janúar 09:00-12:00 Ófrísk og ekki frísk: „medisínsk“ vandmál á meðgöngu 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir l Val á fæðingarstað og þróun fæðingarþjónustu l Kukl og fals (á sviði lækninga) l Ný viðhorf í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á nýrri öld 13:10-16:10 Ófrísk og ekki frísk: „medisínsk“ vandmál á meðgöngu 13:10-16:10 Ný sýn á offitumeðferð 16:20 opnunarhátíð Læknadaga Þriðjudagur 20. janúar 07:30-08:45 Modern innovative diabetes treatment - the Finnish example Málþing á vegum AztraZeneca 09:00-12:00 Gæði skráningar í heilbrigðiskerfinu. Hvað er að, hvað á að gera og hvað má ekki? 09:00-12:00 Málþing um fjöláverka 09:00-12:00 Líffæraígræðslur á Íslandi: Staðan í dag og framtíðarsýn 09:00-12:00 Heilbrigðistölfræði með STATA og R – Vinnubúðir 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir l „Erfiði“ sjúklingurinn: Þú og/eða ég l Læknar og sjálfsvíg l Astmi: einstaklingshæfð meðferð hádegisfundur á vegum Norpharma 13:10-16:10 Síspenna 13:10-16:10 Nýjungar í lungnalækningum 13:10-16:10 Næring ungbarna, ný þekking, breyttar áherslur 13:10-16:10 Fjöláverkar- vinnubúðir 16:20-18:20 Heilbrigði og Skaftáreldar 1783 16:20-18:00 Pro/Con discussion ICS/LABA vs LAMA/LABA in CoPD Málþing á vegum GlaxoSmithKline Miðvikudagur 21. janúar 09:00-12:00 Alvarlegir bólgusjúkdómar. Framfarir í greiningu og meðferð 09:00-12:00 Alþjóðlegir straumar og stefnur í heilsugæslu samtímans 09:00-12:00 Langvinnir sjúkdómar: Farsótt 21. aldar 09:00-12:00 Fyrstu viðbrögð læknis á slysstað – vinnubúðir 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir l Sjúklingurinn minn er með M-komponent (paraprótein): Hvað geri ég nú? l Meðferð blóðnatríumlækkunar: Sjúkratilfelli 13:10-16:10 Áverkar á höndum og fótum 13:10-16:10 Nýting erfðaupplýsinga í klínískri læknisfræði 13:10-16:10 Bláæðasegasjúkdómar 13:10-16:10 Liðskoðun - vinnubúðir Fimmtudagur 22. janúar 09:00-12:00 Nýir smitsjúkdómar 09:00-12:00 Framfarir í lyfjameðferð alvarlegra langvinnra sjúkdóma: Helstu áskoranir og framtíðarhorfur 09:00-11:00 TS ristill, bráð vandamál í kviðarholi 09:00-12:00 Neyðarmóttaka nauðgana - vinnubúðir 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir l Verklag við greiningu og meðferð háls- og bakvandamála l Ónæmisbæling og krabbamein l ADHD hádegisfundur á vegum EliLilly l Contraceptives hádegisfundur á vegum Actavis 13:10-16:10 Þarf alltaf að drepa bakteríur með sýklalyfjum 13:10-16:10 Áfallastreita – bætt greining og meðferð 13:10-16:10 Læknar og samfélagsmiðlar 13:10-16:10 Nokkur tilfelli af Barnaspítala Hringsins - gagnvirkt málþing 13:00-15:00 Sýndarristilspeglun – vinnubúðir 16:20-18:00 Kjaramálafundur LÍ Föstudagur 23. janúar 09:00-12:00 Líknarmeðferð í langvinnum sjúkdómum öðrum en krabbameini 09:00-12:00 Möguleikar til bættrar lyfjameðferðar aldraðra 09:00-12:00 Mikilvægi svefns - greining og meðhöndlun helstu svefnsjúkdóma 09:00-12:00 Hreyfiseðill – ávísun á hreyfingu. Hvernig virkar það? 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir l Personalized systems medicine 13:10-16:10 Af gjánum að skránum á skjánum (on apps and gaps): Er læknisfræðin undirbúin fyrir hinn upplýsta, stafræna sjúkling? 13:10-16:10 Hjartabilun. Nýjungar í greiningu og meðferð 13:10-16:10 Málþing um krabbamein í blöðruhálskirtli – nýjungar í meðferð 13:10-16:10 Grunnatriði líknarmeðferðar - vinnubúðir 16:20-17:20 Lokadagskrá: Glíma 17:20 Kokdillir læknadagar 2015 19.-23. janúar í HöRPu

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.