Læknablaðið - 01.02.2015, Blaðsíða 2
Pradaxa (dabigatran) er ætlað til meðferðar gegn heilaslagi og segareki í slagæðum
hjá fullorðnum sjúklingum með gáttatif sem ekki tengist hjartalokum ásamt einum
eða fleiri áhættuþáttum, til að mynda að hafa áður fengið heilaslag eða tímabundna
blóðþurrð í heila; aldur ≥ 75 ára; hjartabilun (NYHA flokkur ≥ II); sykursýki; háþrýstingur.
HEILASLAG TENGT GÁTTATIFI
Áhætta sem hægt er að minnka verulega með
Pradaxa® (dabigatran), 150 mg 2 sinnum á dag1,2
Pradaxa (dabigatran) 150 mg
minnkar hættu á:
• heilaslagi eða segareki í slagæðum
um 35% samanborið við warfarín
(p<0,001)1,2
• heilaslagi vegna blóðþurrðar um 24%
samanborið við warfarín (p=0,03)1,2
Heilaslag eða
segarek í slagæðum
Heilaslag vegna blóðþurrðar
/heilaslag sem ekki
er nánar tiltekið
%
s
jú
kl
in
g
a
/á
r
2,0
0,2
0,0
0,4
0,6
0,8
1,0
1,2
1,4
1,6
1,8
warfarín
(INR 2,0-3,0)
dabigatran
150 mg
tvisvar á dag
warfarín
(INR 2,0-3,0)
dabigatran
150 mg
tvisvar á dag
1,11%
1,71%
0,92%
1,21%
N = 6076N = 6022 N = 6076N = 6022
Hætta á dauðsfalli vegna æðasjúkdóms
er 15% minni
samanborið við warfarín (p=0,04)1,2
Hætta á dauðsfalli (heildaráhætta)
er 12% minni
samanborið við warfarín (p=0,051)1,2
Myndin er unnin af Boehringer Ingelheim Danmark A/S á grundvelli.
Connolly SJ et al. N Engl J Med 2010;363:1875-1876 (appendix)
Heimildir:
1. Connolly SJ et al. N Engl J Med 2009;361:1139-1151
2. Connolly SJ et al. N Engl J Med 2010;363:1875-1876.
IS
P
R
A
-1
4-
01
-3
1,
A
U
G
14