Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 39

Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 39
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 39 D A G B Ó K I N mánuði en í ráðningarsamningi var fallist á að hann hlyti ríf- legar bætur ef breytingar yrðu á yfirstjórn sjóðsins. Björn var borgarverkfræðingur áður en hann var ráðinn til SPH sem sparisjóðsstjóri. Það tók Björn ekki svo langan tíma að fá vinnu eftir brotthvarfið frá sparisjóðnum því hann var í lok janúar sl. ráð- inn framkvæmdastjóri Saxbygg - sem er fjárfestingarfélag í sameiginlegri eigu Saxhóls ehf. og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) ehf. 20. febrúar Magnús kaupir Gísla Jónsson Magnús Kristinsson, útgerð- armaður í Eyjum, sem nýlega hafði keypt Pál Samúelsson hf. og bílaleiguna Hertz á Íslandi, lét ekki deigan síga við að kaupa fyrirtæki. Sagt var frá því að hann hefði keypt Gísla Jónsson ehf. 27. febrúar 79 milljarðar eru ekkert vandamál Dagsbrún skorti ekki fé ef marka mátti viðtal norska dag- blaðsins Dagens Næringsliv við Gunnar Smára Egilsson, forstjóra Dagsbrúnar. Hann sagði að Orkla Media hefði gott af því að fá nýja eigendur, enda hefði hann þá tilfinningu eftir fund með fólki frá Orkla Media að það hefði ekki áhuga á að leiða félagið áfram. Hafði blaðið eftir Gunnari Smára að Dagsbrún hefði meiri áhuga á dönskum fjölmiðlum í eigu Orkla Media en norskum og að fjármögnunin 79 milljarðar íslenskra króna væri ekkert vandamál fyrir Dagsbrún. 21. mars Hallgrímur hættir hjá Árvakri Hallgrímur Geirsson óskaði eftir starfs- lokum sem framkvæmda- stjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, á aðalfundi fé- lagsins. Stjórnin féllst á starfs- Það urðu miklar sviptingar í stjórn Straums-Burðaráss fjár- festingabanka eftir aðalfund félagsins sem haldinn var föstu- daginn 3. mars. Einn stærsti hluthafinn í félaginu, Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Eyjum, sem hefur verið varafor- maður stjórnarinnar, náði ekki kjöri sem varaformaður. Þess í stað var Eggert Magnússon, formaður KSÍ, kosinn vara- formaður stjórnarinnar og að sögn Magnúsar var Eggert kos- inn sem fulltrúi „litla manns- ins“ í stjórnina. Við skulum glugga í frétt Morgunblaðsins með beinni tilvitnun: „Magnús sagði að þegar fundurinn átti að hefjast hefði komið í ljós að einn aðalmað- ur af fimm, Páll Magnússon, var fjarverandi. Hann segir að Björgólfur Thor Björgólfsson, formaður stjórnar, hafi greini- lega verið búinn að ákveða fyr- ir fundinn hver yrði varamaður Páls og greint frá því að Þór- unn Guðmundsdóttir lögmaður, sem er einn af varamönnum í stjórn, sæti fundinn í stað Páls. Þetta hafi komið Magn- úsi í opna skjöldu. „Allt í einu er Þórunn sest við stjórnarborðið en við ger- um enga athugasemd við það. Eggert Magnússon tekur síðan til máls og tilkynnir að hann sé öldungur fundarins og eigi að setja fundinn, sem hann og gerði. Fyrsta mál á dag- skrá var að hann stakk upp á Björgólfi Thor sem formanni og voru allir samþykkir því,“ segir Magnús. Hann segir að þessu næst hafi Þórunn tekið til máls á fundin- um, nán- ast tilbú- in með skrifaða ræðu um að henni þætti eðlilegt að fulltrúi litla manns- ins, eins og hún orðaði það, yrði kosinn varaformaður stjórnar Straums-Burðaráss fjárfestingabanka. Sá hafi ver- ið Eggert Magnússon, sem var síðan kosinn varaformaður gegn atkvæði Magnúsar. „Og óska ég Eggerti Magn- ússyni, fulltrúa litla mannsins, innilega til hamingju með að vera orðinn varaformaður Straums-Burðaráss fjárfestinga- banka. Vonast ég til þess að hann ræki það embætti vel og dyggilega,“ segir Magnús. 4. mars EGGERT FULLTRÚI „LITLA MANNSINS“ Eggert Magnússon, formaður KSÍ. Hallgrímur Geirsson. Magnús Kristinsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.