Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 96

Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 SVÖLUSTU VÖRUMERKIN ÁRIÐ 2006 I celandair er svalasta vörumerkið á Íslandi. Fimm önnur íslensk merki eru á topp tuttugu. Dýr og svöl merki eru stöðutákn, segir framkvæmda- stjóri Scope Communications sem stóð að þessari könnun sem gerð er í 13 öðrum Evrópulöndum. Hann segir vörumerkjamenninguna hafa færst á hærra plan með alþjóðavæðingu íslensks atvinnulífs. „Dýr vörumerki hafa þá tilhneigingu að skora hátt. Þau eru oftast á eftirsóttri vöru en ekki á allra færi og verða því oft eins konar stöðutákn þeirra sem kaupa. Gæði og flott hönnun fara þar gjarnan saman,“ segir Hjörtur Smárason, framkvæmdastjóri Scope Comm- unications ehf. Fyrirtækið kannaði nýlega í sam- starfi við 365 miðla hvað Íslendingum þykja svölustu vörumerkin, en keppt var í 21 flokki. Niðurstöðurnar voru kynntar fyrr á dögunum í bókinni CoolBrands – An insight into some of Iceland’s coolest brands, og munu ef að líkum lætur nýtast íslensku markaðsfólki á ýmsa lund. Umræðuna á hærra plan „Tilgangurinn með þessari könnun er meðal annars að heiðra og vekja athygli á þeim vörumerkjum sem þykja skara fram úr og með því móti lyfta umræðu um vörumerki á Íslandi og uppbyggingu þeirra upp á hærra plan. CoolBrands könnunin var unnin í 13 öðrum Evrópulöndum samtímis og aðferðafræðin er hvarvetna sú sama, en var unnið í samstarfi við Superbrands í Danmörku sem hefur einkaleyfi á Norðurlöndum. Fyrirtæki mitt, Scope Communica- tions, fékk svo 365 miðla til samstarfs, einfaldlega vegna þess að þeir hafa mjög breiðan snertiflöt við markhópinn, þ.e. ungt fólk á aldrinum 18 til 35 ára, með fjölmiðlum sínum,“ segir Hjörtur. TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON • MYND: GEIR ÓLAFSSON SVÖLUSTU VÖRUMERKIN ATHYGLISVERÐ KÖNNUN: Scope Communications, í samstarfi við 365 miðla, kannaði svölustu vörumerkin á Íslandi. Icelandair er svalasta vörumerkið á Íslandi. Fimm önnur íslensk merki eru á topp 20 listanum. Svölustu vörumerkin Topp 20 1. iPod 2. Icelandair 3. Sony 4. Diesel 5. Nike 6. Playstation 7. Nokia 8. Puma 9. BMW 10. Iceland Express 11. Adidas 12. Swatch 13. NO NAME 14. Harley-Davidson 15. Ferrari 16. Porsche 911 Carrera 17. Nikita 18. Levi’s 19. Síminn 20. 66°NORTH I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.