Ægir - 01.04.2009, Side 4
4
Deilunni um stjórn fiskveiða veður að linna
Björn Valur Gíslason, alþingismaður og skipstjóri á
Kleifabergi ÓF, fjallar um sjávarútvegsmál í nýjum
stjórnarsáttmála.
Stífar tarnir en skemmtilegar
Heilsað upp á áhöfnina á Hring SH í
Grundarfirði og rætt við Magnús
Hilmarsson, stýrimann.
Mengun mæld í langvíueggjum
Rætt við Hrönn Ólínu Jörundsdóttur, efna-
fræðing hjá Matís um nýja doktorsrann-
sókn hennar þar sem umhverfismengun
var mæld út frá sýnum úr langvíueggjum.
Útvegsbóndinn sem gerðist þjóðhagsstofnun!
Sigurgeir B. Kristgeirsson, Binni í Vinnslu-
stöðinni, hefur verið áberandi í átakaumræð-
unni um fyrningarleiðina. Hann segir í viðtali
að farið sé með miklar staðreyndavillur í
umræðunni.
Miklir möguleikar í nýsköpun í sjávarútvegi
Rætt við Sigríði Þormóðsdóttur hjá Norrænu
nýsköpunarmiðstöðinni í Osló.
Sjávarútvegurinn aftur að komast í tísku?
Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður
Sjávarútvegsmiðstöðvar Háskólans á
Akureyri, segir vart við aukinn áhuga á
námi í sjávarútvegsfræðum.
Þernan á Herjólfi stefnir upp í brú!
Ingibjörg Bryngeirsdóttir útskrifaðist á dög-
unum, fyrst kvenna, úr stýrimannadeild
Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum.
Af sjónum og beint á þing
Rætt við Ásbjörn Óttarsson útgerðarmann
á Rifi sem hefur nú skipt um starfsvettvang
- úr skipstjórastólnum í þingmannsstólinn.
Ásbjörn segir mikilvægt að fólk með
reynslu úr sjávarútveginum sitji á þingi.
E F N I S Y F I R L I T
10 34
20 40
24 46
26 52
Út gef andi:
Athygli ehf. ISSN 0001-9038
Rit stjórn:
Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri.
Rit stjór i:
Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.)
Sími 515-5220. GSM 899-9865.
Net fang: johann@athygli.is
Aug l‡s ing ar:
Augljós miðlun ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík.
Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206.
GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is
Hönnun & umbrot:
Athygli ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík.
Sími 515-5200.
Prent un:
Prentsmiðjan Oddi ehf.
Á skrift:
Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 3950 kr.
Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205
ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári.
Eft ir prent un og ívitn un er heim il,
sé heim ild ar get i›.
Vantar þig dælu? Við höfum úrvalið
Stórar dælur - Litlar dælur
Góðar dælur - Öruggar dælur
Gæði - Öryggi - Þjónusta
Danfoss hf • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.is