Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 42

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 42
42 T Æ K N I Í byrjun apríl samdi Sónar ehf. um að taka við innflutningi og þjónustu á Raymarine sigl- ingatækjum. Raymarine er einn stærsti framleiðandi heims á siglingatækjum í minni og meðalstóra báta. Einnig framleiðir Raymarine tæki sem henta fyrir stærri skip og byggja á nettengingu allra eininga kerfisins og tryggir það mikinn sveigjan- leika í lausnum. Að sögn Guðmundar Bragasonar, sölustjóra Sónar ehf., fellur Raymarine vel inn tækjaframboð þeirra. „Raym- arine framleiðir líklega eina heildstæðustu línu tækja fyrir báta í heiminum í dag sem gerir að verkum að við getum fækkað smærrri birgjum með þessu og tryggt um leið enn betri þjónustu við okkar við- skiptavini,“ segir Guðmundur. „Raymarine hefur verð þekkt fyrir vönduð tæki sem einfalt er að vinna með. Allar val- myndir eru t.d. á íslensku í Raymarine tækjunum,“ heldur Guðmundur áfram. Vöruúrvalið er mikið og ef pláss er lítið um borð þá henta vel sambyggð Raymar- ine tæki sem geta sýnt m.a. kortaplotter, dýptarmælir og radar á sama tækinu/skján- um. „Þjónustustig Raymarine framleiðandans er mjög hátt sem fellur vel að því sem við Sónarmenn viljum vera þekkt- ir fyrir, þ.e. að skara fram úr í þjónustu siglingartækja,“ segir Guðmundur. Hingað til lands kom nýverið þjónustustjóri Raymar- ine í Evrópu og hélt námskeið fyrir tækni og sölumenn Sónar ehf. „ Við erum með þrautþjálfaðan Raym- arine þjónustu- mann sem leysir hugsanleg Raym- arine vandamál hratt og örugglega,“ segir Guðmundur enn frem- ur. Meðal nýjunga frá Raymar- ine eru hágæða digital radarar sem og digital dýptarmælir. Nýverið kom á markaðinn black box processor sem get- ur stýrt dýptarmæli, radar o.fl. Einnig er nýtt Class-B AIS tæki að koma á markaðinn sem og nýjar sjálfstýringar. Vöruþróunin er hröð en samt sem áður leggur Raymarine mikið upp með að halda há- um gæðastuðli og góðu not- endaviðmóti á tækjum sínum. Nýr innflytjandi og þjónustuaðili á Raymarine siglingatækjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.