Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2009, Side 48

Ægir - 01.04.2009, Side 48
48 Kostir við eldið gagnvart mörkuðunum Fram kemur í skýrslunni að meginafurðir úr þorskeldi séu fersk hnakkastykki sem flutt eru til Bretlands en hluti af- urða er einnig frystur. Útflutn- ingur á óunnum fiski hefur numið um 50-200 tonnum undanfarin fjögur ár. Hins vegar eru afurðir úr eldis- þorski ekki aðgreindar frá af- urðum úr villtum fiski í opin- berum útflutningsskýrslum, Eins er ekki greint á milli frystra þorskafurða m.t.t. þess hvort að þær séu léttsaltaðar eða ekki. Markaður fyrir létt- saltaðar afurðir er talinn eftir- sóknarverður og að hann henti fyrir eldisfisk sem er gjarnan hvítari og þykkari en villtur þorskur. „Kosturinn við sölu afurða úr eldi er meira afhendingar- öryggi, betri stýring á fram- boði m.t.t. eftirspurnar, fer- skara hráefni, lengra geymslu- þol, verðmætari afurðir, hærri nýting og meiri afköst við vinnslu þar sem ekki þarf að fjarlægja orma, sem á við þegar um aleldisþrosk er að ræða. Snyrting er minni vegna betri hráefnisgæða og hægt er að gera meiri verðmæti úr innyflum þar sem biðtími frá slátrun að vinnslu getur verið mun styttri og auðveldara að viðhalda hráefnisgæðum en við veiðar á villtum fiski. Forsendur til að ná jöfnum gæðum í eldisafurðum eru mjög miklar. Við veiðar og vinnslu á villtum þorski eru aftur á móti margir þættir sem valda breytileika í gæðum, s.s. árstími, veiðisvæði, fæðu- framboð, veðurfar, veiðiað- ferðir, meðhöndlun hráefnis og tími frá veiðum að vinnslu. Efnasamsetning eldisþorsks er Þ O R S K E L D I S R A N N S Ó K N I R Mynd 1. Höfuðþáttagreining; Meðaltöl yfir dómara og endurtekningar. a) Scores (sýni: d=geymsludagur frá slátrun, HXX = hópar skilgreindir í töflu 1), b) correlation loadings (skynmatsþættir: Á = áferð, B = bragð, L = lykt, Ú = útlit).

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.