Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 39

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 39
39 K Y N N I N G Alhliða þjónusta við sjávarútveginn YANMAR báta- og skipavélar hafa í gegnum árin verið rómaðar fyrir mikla endingu, hagkvæmni í rekstri og ekki síst hversu hljóðlátar þær eru. YANMAR er einn öflugasti vélaframleiðandi heims með vélaúrval frá 9 til 4500 hestöfl. Marás Vélar ehf. Akralind 2 - 201 Kópavogur S: 555 6444 - F: 565 7230 www.maras.is Rafmagnsstjórntæki í skip og báta hafa átt vaxandi vinsældum að fagna á síðustu árum. Marás er með mikla reynslu af uppsetningu á slíkum búnaði frá í Bandaríkjunum. ZF Marine Alhliða þjónusta við sjávarútveginn GÆÐAMÓTORAR FRÁ JAPAN TOHATSU utanborðsmótorar hafa sannað ágæti sitt um allan heim. Mest seldu utanborðsmótorar í Noregi. Fáanlegir tvígengis, fjórgengis og tvígengis með beinni innspýtingu. Stærðir frá 2,5 upp í 140 hö. mikil framþróun í framleiðslu fiskileitartækja frá Simrad. Með slíkum tækjum er í dag hægt að sjá út stærð fiskjar, tegund og í sumum tilfella er jafnvel hægt að greina mis- mun á hæng og hrognafullri loðnu. Simrad hefur stöðugt unn- ið að endurbótum á PI44/54 trollkerfinu. Í dag eru komnir nýir PI geometry nemar sem senda nákvæmari upplýsingar en áður um trollið og nýtast þær upplýsingar fyrir autot- rawl kerfi. Nýja FS70 höfuð- línukerfið getur tengst mörg- um af PI nemunum í dag og stefnt en að því að allir nem- ar frá PI kerfinu virki einnig inn á FS70 kerfið. Í haust er að koma sendir í FS70 kerfið sem sýnir troll staðsetningu á nýja SX90 sónarnum frá Sim- rad. Starfsmenn Friðriks A. Jónssonar og Marás ehf. fyrir framan höfuðstöðvar fyrirtækjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.