Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2009, Side 36

Ægir - 01.04.2009, Side 36
36 N Ý S K Ö P U N Í S J Á V A R Ú T V E G I þannig að þarna gætu verið ýmsir möguleikar til að skoða nánar.“ Nýsköpun verður úr fleiru en er meira en rannsóknum Sigríður segist ekki óttast að hamfarir í efnahagslífi hér á landi dragi úr nýsköpunará- huga landsmanna. „Nei, það held ég ekki. Mér finnst ég skynja aukinn skilning fólks á að nýsköpun er vítt hugtak og felst ekki bara í rannsókn- um eins og stundum mætti ætla af umræðunni. Nýsköp- un getur verið nýtt viðskipta- módel eða að finna út nýja notkunarmöguleika fyrir þekkingu eða tæki sem þegar eru framleidd. Marel er gott dæmi um þetta þar sem þeirra tækni, þróuð fyrir sjáv- arútveg, nýtist líka fyrir kjöt- framleiðslu og fleiri greinar. Með öðrum orðum er um- ræðan um nýsköpun að þró- ast yfir víðara svið en áður og það tel ég tvímælalaust já- kvætt. Um leið og umræðan og þekking manna á eðli ný- sköpunar breytist þá þarf „in- frastrukturinn“ sem styður við nýsköpun, fjármagn og fleira einnig að breytast. En ég er þess vegna fullviss um að þó sjávarútvegurinn sé nú þegar sterk stoð í atvinnulífinu þá er hægt að búa til mun fleiri störf í greininni. Það voru þau skilaboð sem lesa mátti út úr ráðstefnunni í Reykjavík,“ segir Sigríður Þormóðsdóttir hjá Norrænu nýsköpunarmið- stöðinni í Osló. Stórkaup er birgðaverslun fyrir skip, fyrirtæki og endusöluaðila Opið mánudaga-föstudaga 08:00-17:00 og laugardaga 08:00-13:00 Góður kostur fyrir skip! Santa Maria er sannkölluð stórfjölskylda sem kryddar tilveruna! Munið svo eftir ávöxtunum og grænmetinu! FAXAFENI 8 108 RVK. • S: 567 9585 STORKAUP@STORKAUP.IS • WWW.STORKAUP.IS Frá fiskvinnslu hjá Útgerðarfélagi Akureyringa á sínum tíma. Sigríður bendir á þróun í fiskvinnslutækni sem styrkleika sjávar- útvegs hér á landi sem nýst geti til frekari nýsköpunar í framtíðinni.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.