Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2009, Page 39

Ægir - 01.04.2009, Page 39
39 K Y N N I N G Alhliða þjónusta við sjávarútveginn YANMAR báta- og skipavélar hafa í gegnum árin verið rómaðar fyrir mikla endingu, hagkvæmni í rekstri og ekki síst hversu hljóðlátar þær eru. YANMAR er einn öflugasti vélaframleiðandi heims með vélaúrval frá 9 til 4500 hestöfl. Marás Vélar ehf. Akralind 2 - 201 Kópavogur S: 555 6444 - F: 565 7230 www.maras.is Rafmagnsstjórntæki í skip og báta hafa átt vaxandi vinsældum að fagna á síðustu árum. Marás er með mikla reynslu af uppsetningu á slíkum búnaði frá í Bandaríkjunum. ZF Marine Alhliða þjónusta við sjávarútveginn GÆÐAMÓTORAR FRÁ JAPAN TOHATSU utanborðsmótorar hafa sannað ágæti sitt um allan heim. Mest seldu utanborðsmótorar í Noregi. Fáanlegir tvígengis, fjórgengis og tvígengis með beinni innspýtingu. Stærðir frá 2,5 upp í 140 hö. mikil framþróun í framleiðslu fiskileitartækja frá Simrad. Með slíkum tækjum er í dag hægt að sjá út stærð fiskjar, tegund og í sumum tilfella er jafnvel hægt að greina mis- mun á hæng og hrognafullri loðnu. Simrad hefur stöðugt unn- ið að endurbótum á PI44/54 trollkerfinu. Í dag eru komnir nýir PI geometry nemar sem senda nákvæmari upplýsingar en áður um trollið og nýtast þær upplýsingar fyrir autot- rawl kerfi. Nýja FS70 höfuð- línukerfið getur tengst mörg- um af PI nemunum í dag og stefnt en að því að allir nem- ar frá PI kerfinu virki einnig inn á FS70 kerfið. Í haust er að koma sendir í FS70 kerfið sem sýnir troll staðsetningu á nýja SX90 sónarnum frá Sim- rad. Starfsmenn Friðriks A. Jónssonar og Marás ehf. fyrir framan höfuðstöðvar fyrirtækjanna.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.