Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 111
SKÓLALÖGGJÖFIN FRÁ 1946 269 skólanemandi, hvar sem er á landinu, aðstöðu til að ganga undir próf, sem veiíir réttindi til náms í menntaskóla í stað þess, að áður var ekki hœgt að taka slíkt próf nema við annan hvorn menntaskólann, og kost- aði það oft svo mikla fyrirhöfn og dýrt undirbúningsnám, að fátœkir unglingar utan af landi voru gjörsamlega útilokaðir frá að afla sér slíkra réttinda. Aðfinnslur í garð skólanna og óánaegja með skólalöggjöfina Ég vil nú taka til athugunar helztu aðfinnslur, sem fram hafa komið gegn skólalöggjöfinni og skólunum almennt. Mun ég taka fyrir eina og eina í senn og leitast við að svara þeim með nokkrum orðum. 1. Börnin lcera ekkert. Sú fullyrðing, að börnin læri ekkert þrátt fyr- ir allt þeirra skólanám, klingir oft við í eyrum okkar. Hafa sumir rök- stutt þessa skoðun sína með því, að þeir hafi spurt skólabörn, sem þeir e. t. v. hittu á förnum vegi, spjörunum úr til þess að prófa þekkingu þeirra, sem hafi þá reynzt harla lítil. Ég efast um, að slík próf séu ein- hlít í þessum efnum. í fyrsta lagi mun tilviljun ráða því, hvort nem- andinn, sem spurður er, er sá bezti eða sá lakasti. í öðru lagi eru börn oft mjög varfærin gagnvart spurningum óviðkomandi manna og kjósa þá gjarnan að þegja við spurningum þeirra, ef þeir reynast óþarflega nærgöngulir. í þriðja lagi þykist ég hafa reynslu fyrir því, að þau börn, sem við útskrifum úr barnaskólum nú, eru almennt miklu betur að sér í undirstöðuatriðum almennra námsgreina heldur en við, ég og mínir jafnaldrar, vorum á þeirra aldri. Nú er auðvitað alls ekki loku fyrir það skotið, að til séu nemendur, sem lítið læra. En slíkt er alls ekki alltaf skólanna sök. Hér kemur til greina bæði greindarskortur barnanna og áhrif umhverfisins. Ef t. d. gatan og kvikmyndahúsin eru aðalathvarf barnsins, hlýtur slíkt að hafa áhrif á nám þess. Ef heimili barnsins er fullt af andúð gegn skólanum, skapar það kæruleysi hjá barninu og getur valdið því, að það lœri ekki neitt. Ég vil svo að lokum biðja menn í fullri alvöru að hugleiða, livað börnin mundu lœra, ef allir barnaskólar væru lagðir niður. 2. Skólanámið er of erjitt. Nú koma aðrir og finna skólunum það til foráttu, að börnunum sé ætlað að læra of mikið. Námsefni skólanna sé svo erfitt, að ekki sé á færi nema þeirra allra gáfuðustu að melta það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.