Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.2013, Qupperneq 8

Ægir - 01.09.2013, Qupperneq 8
8 Hagnaður íslensks sjávarút- vegs nam á árinu 2012 um 49 milljörðum króna sem er ívið meira en árið 2011. Fjárfest- ing greinarinnar jókst og nam um 18 milljörðum króna á sama tíma og hún greiddi nið- ur skuldir um nærfellt 30 milljarða króna. Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte, segir tölur sem fyrirtækið hef- ur unnið upp úr reikningum þorra fyrirtækja sem ráða yfir aflaheimildum sýna að fyrir- tæki í greininni séu að styrkj- ast og þar með greinin sem heild. Aukinn hagnaður „Við byggjum okkar tölur á reikningum fyrirtækja sem ráða yfir um 88% af varanleg- um heimildum og getum því fengið raunsanna mynd af því sem er að gerast í sjávar- útvegi. Okkar niðurstaða er sú að EBITA fyrir árið 2012 var 76-77 milljarðar króna, samanborið við 74 milljarðar í EBITA á árinu 2011. Afkoman er því ívið betri milli ára,“ segir Þorvarður en með EBITA er átt við afkomu fyrir- tækja áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta. Sé litið til hagnaðar var hann um 49 milljarðar í fyrra en um 45 milljarðar árið 2011. Þorvarð- ur segir að taka verði í þessa mynd að inn í reikninga um- ræddra tveggja ára komi stak- ar aðgerðir á borð við endur- reikning ólögmætra erlendra lána sem hækki hagnaðartöl- una. Séu þeir liðir teknir út sé afkoman í fyrra um 36 millj- arðar í hagnað. Fjárfestingar aukast - skuldir lækka Reikningar fyrirtækjanna end- urspegla hækkandi afskriftir í takti við auknar fjárfestingar sem Þorvarður segir hafa ver- ið um 18 milljarða króna í fyrra. Fjárfestingar greinarinn- ar hafa verið mjög litlar síð- ustu ár „en aukningin sýnir aukna bjartsýni og er ánægju- leg þróun. Fjárfestingaþörf hefur safnast upp en að okk- ar mati þarf hún að vera að lágmarki um 20 milljarðar króna á ári til viðhalda sjálfri sér. Samkvæmt þessu er fjár- Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte: Sjávarútvegurinn er að eflast Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte. „Ánægjulegt að sjá fjárfestinguna ná sér á strik í sjávarútvegi og að skuldir haldi áfram að lækka á sama tíma.“ R E K S T U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.