Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.2013, Qupperneq 16

Ægir - 01.09.2013, Qupperneq 16
16 S K I P I N 1965 og var með hann þar til í september 1966 en þá tók Arinbjörn Sigurðsson við skipstjórninni og var með Sigurð til ársins 1973 er hætt var að gera skipið út sem togara í september það ár. Þá var Sigurði breytt í nótaveiði- skip en sú breyting var gerð í Kristjánssandi í Noregi. Sigurður aflaði afbragðsvel sem síðutogari og á árunum 1963 til 1972 varð hann átta sinnum aflahæsti togari lands- ins og mesti afli sem hann kom með í einni veiðiferð voru 537 tonn af karfa og þorski. Nótaskipið Sigurður kom til landsins eftir breytingarnar vorið 1974 og frá þeim tíma var Kristbjörn Árnason skip- stjóri, en á tímabili var Har- aldur Ágústsson skipstjóri á móti honum. Á þessum árum hefur skipið einnig stundað veiðar á fjarlægum miðum, s.s. við Nýfundnaland, í Bar- entshafi, við Máritaníu, við Svalbarða og í síldarsmug- unni. Árið 1997 veiddi skipið 50.038 tonn af bræðslufiski. Skipstjóri síðustu árin var Sigurjón Ingvarsson og sigldi hann skipinu síðustu ferðina til Danmerkur í september. Sigurður VE bar um 900 tonn þar til byggt var yfir skipið en það var gert í Hafn- arfirði árið 1976 af skipa- smíðastöðinni Stálvík. Sigurð- ur VE hefur borið hátt í millj- ón tonna afla að landi frá því skipið var smíðað. Heimildir: www.heimaslod.is, www.isfelag.is/sigurdur, Morgunblaðið. Kveðjusigling frá Eyjum. Hér heldur Sigurður VE frá Eyjum í síðasta sinn og fær heiðursfylgd frá Herjólfi. Sigurjón Ingvarsson skipstjóri í brúnni á Sigurði VE. Hér er verið að kasta á loðnutorfu árið 2011. Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is Óskum landsmönnum öllum gleðiríkrar hátíðar og farsældar á nýju ári Starfsfólk Ísfells
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.