Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 23
MINNISKOMPA ÚR BÆHEIMI OG SLÓVAKÍU ekkert hægt aS gera við slíkar véla- birgðir á sæmilega reknu búi nema hlaða þeim í köst. Eg sá í ýmsum stöð- um í Slóvakíu stórvirkar vélar að starfi, aðallega við haustplægíngar á breiðum ökrum, miklu víðari ræktar- svæðum en hér þekkjast í einu lagi. Það mætti vel telja mér trú um að hér á íslandi væru tuttugu vélar hafðar til að vinna það sem ein vél gæti af- kastað ef ræktarlönd væru samfeldari og skipun eignaréttar á landi eitthvað nær því að miöast við ratsjónalan bú- skap, ]iað er að segja gernýtíngar- háttu. Það er erfitt fyrir okkur íslend- ínga að trúa því að nokkurt land geti verið svo ríkt að hafa efni á að sóa vinnukrafti manna í það að láta þá líða fram með gaunguhraða nautpen- íngs, bíða meðan jafnfurðulegar skepnur og aröuruxar eru að taka fæt- urna hvern framfyrir annan. Þeim í Slóvakíu mundi að sínu leyti finnast ótrúlegt að nokkurt land væri svo ríkt að geta lagt mörg þúsund undirmáls- fyrirtækjum, einsog smábúum ís- lands, vélknúin dráttar- og farartæki, — og meira að segja bensín við væg- ara verði en nokkursstaðar þekkist til að halda þessum vélum í gángi. Mér var sagt að fjallabygöir í Slóvakíu, bæði í Karpatafjöllum og Tatrafjöll- um, legðust nú óðum af og kotabú- skapur væri alveg að detta úr sögunni, menn sæktu til hinna véltæku sveita á láglendinu þar sem hægt er að stunda félagsbúskap; en þeir sem ekki geta felt sig við félagsbúskap gánga í þjón- ustu stóriðnaðarfyrirtækja þeirra sem eru óðum að rísa. Margt amboöa og búshluta sem er til sýnis í bygÖa- söfnum og þjóðminja, og hefur veriö notast við í fjallabygðum landsins frammá þennan dag, hlýtur að hafa staöið í stað eða þvísemnæst síðan á eiröld: það er ekki aðeins á íslandi sem fornöldin, eða „niiðaldir" einsog við segjum, hefur náð frammá okkar daga. Mentamaður nokkur spurði mig þarna hvernig í dauðanum ætti að koma því saman og heim er í bók nokkurri af Islandi væri sagt frá blá- fátækum dalabónda, sem að vísu hafði ekki utan vondan dívan að bjóða gestum sæti, en átti þó fjölda hrossa á fjöllum uppi. Hjá okkur, sagði þessi maður, var það ævilángur draumur fátæks bónda að eignast hross, og margur eignaðist það aldrei hvernig sem hann fór að, en varð að hafa mjólkurkúna sína til dráttar; og ætti hann aungva, þá konuna sína; í hæsta lagi að hann gat komiö sér upp uxa. Maður sem átti tvo hesta þótti gildur bóndi hjá okkur, sagði hann; og ætti einhver tíu — tuttugu hesta, þá var sá maöur ekki undir greifa að tign. Svo hvernig eigum við að skilja þegar stendur í skáldsögu yöar, að þessi bláfátæki maður, Falur bóndi í Eystradal, hafi átt tíu — tuttugu hross, og kanski fleiri? Það var þó töluvert verk að litskýra 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.