Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 26
TÍMARIT MÁLS mála ég í niiðju. Hvað sé ég svo? Eg sé blómin, þau halla sér að sólinni. Hvað sé ég þarnæst? Ég sé hjört þarna uppá fellsbrúninni, hornin á honum ber við loft. Og loksins sé ég endurnar og hænsnin hérna í garðin- um. Það hefði verið gaman að mega vera að því að afla sér grundvallaðrar þekkíngar á bókmentum og skáldskap í Bæheimi og Slóvakíu, en því er nú ekki að heilsa. Af hinum fyrri nútíma- höfundum þeirra er ég sæmilega kunnur Tsjapek, sem mér hefur jafn- an þótt mikill listamaður á smásmíði, kleinkuenstler sem þjóðverjar svo kalla; enda kynni að vera auðvelt að sanna að Tsjapek væri meiri lista- maður en sá höfundur sem stærst hef- ur nafn í bókmentum tékka, að sjálf- um Húss ekki undanskildum, en það er Jaroslav Hasjek. Ég hika ekki við að fullyrða að sköpunarverk Hasjeks, Svækur góði soldát, sé mikilfeingileg- ust skáldsögupersóna í þeirri kynslóð sem ég telst til. — Þýsktýngd skáld, þótt borin séu og barnfædd í Bæ- heimi, svo sem Rilke, helga tékkar sér ekki. Af bæheimskum og slóvöskum höf- undum sem nú lifa mun ég ekki nefna nöfn, ég firti þá ekki hina sem ég mundi eftilvill gleyma að nefna; enda væri hlálegt ef ég ætlaði að gera mig að ragara tékkneskra starfsbræðra minna, sem margir hverjir eru per- sónulegir vinir mínir. Af að glugga í OG MENNINGAR bækur þeirra í þýðíngum virðist mér sem marga minnisverða hluti beri fyr- ir þar sem rakinn er ferill borgara- legra fjölskyldna í undanfarnar kyn- slóðir, stundum eru það fjölskyldur höfundanna sjálfra, úr einni þjóð- frelsisbaráttu í aðra, úr einu stjórnar- fyrirkomulagi í annað, uns þjóðin raknar við í deiglu sósíalismans. Þetta er „fólk á krossgötum“, eftir bókartitli Pújmanóvu, — reyndar aðalyrkisefn- ið í skáldskap vorra tíma. Ýmsir starfsbræður mínir kvört- uðu yfir því að þeim ynnist ekki tími til að rækja kall sitt sem höfundar. Einsog ævinlega verður í löndum þar sem verklýðsstéttin tekur stjórnar- tauma í sínar hendur undir því milli- bilsformi sem í sósíalistiskum fræðum er nefnt „alræði öreiganna“, þá er venjan sú að borgaraleg mentastétt ýmist neitar samvinnu við verklýðs- stofnanir og verklýðsstjórn ellegar snýst í gegn hinu nýa fyrirkomulagi bæði leynt og ljóst, sumir borgaraleg- ir mentamenn hefja blátt áfram glæpastarfsemi gegn stofnunum verkalýðsins, aðrir hypja sig úr landi. Vill við brenna að í hinu nýa þjóðfé- lagi sé hörgull á mönnum sem kunni að stjórna og skipuleggja og ráða fyr- ir ríki, ekki hvað síst þarsem hér er um að ræða ríki nýrrar tegundar, stjórn- skipulag sem er í mörgum greinum að efni og formi ólíkt hinu fyrra. Þess- vegna eru allir róttækir verklýðssinn- aðir mentamenn, og þá ekki hvað 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.