Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 35
ÆTLAR KONAN AÐ DEYJA DÓTÓ. I rauninni ekki. Mig gilti einu um þá alla. Það er að segja um alla utan tvo. Og þó undarlegt væri, komu þeir aftur og aftur. Eg gat aldrei vitað hvort þeir myndu hverfa með öllu eða ekki; og einmitt sú óvissa gladdi mig mikið. Annar drap til mín tittlinga um leið og hann fór, hinn sló mig á sitjandann, ef svo mætti segja, frú. Eftir það sáust þeir ekki mánuðum saman. DÝN. Æ Dótó, en hvað þú hlýtur að hafa átt auma æfi. DÓTÓ. Já, það er satt. En kærið yður kollótta, frú, mér fannst bara gaman í gamla daga. Og ég veit að þér segið: að lífið sé voldugra en rúm og fullt af furðum og undrum eins og þeim að maður og kona eru eitt og allt eftir því. Indælt. Mér finnst ég sungin af frægum bassa, frú, í mislitum söfnuði öllum til ánægju og gleði. Og þess vegna varð ég að fylgja yður hingað, frú, til að heyra mitt síðasta sorgarlag. Allt er nýtt. Dauðinn vekur nýja þrá eftir lífi. Ég vona það trufli yður ekki að ég skuli gráta. Það stafar af því að við átum ekkert í morgun. Og svo húsbóndinn, auðvitað. Og heimurinn er svo fagur. Og nú grátið þér líka, frú. Ó — ó! DÝN. Ég hanna þér ekki að gráta; en þú verður að gráta hinum megin í gröfinni. Ég er rugluð og ringluð. Þetta er mín einkasorg og mín eigin fórn, fórn sjálfsins. Flyttu þig nú og vertu væn. DÓTÓ. Hvað hingað? DÝN. Nú máttu gráta ef þú vilt, Dótó. En tár okkar eru mjög ólík. Mín veröld er öll hj á Karon, allt, allt, jafnvel hjálmskúfurinn i rósagarðinum og skógurinn sem haflöðrið vætir með gróðurflaumi, og framar öllu öðru anddyri baðhússins við Arsít-stræti þar sem við fundumst fyrst; — allt! sólin sjálf 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.