Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 43

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 43
ÆTLAR KONAN AÐ DEYJA DYN. Heria minn, hvar eru hinir líkamarnir fimm? TEG. Frú — hérna úti, þeir eru hér úti. I trjám. DÝN. Skúmur! TEG. Hverju á ég aS svara? DÝN. Svikari, vindbelgur! Þér þekkiö ekkert til guöanna. Þér dragiö dár aÖ mér. Hann hefur aldrei veriÖ dularvera, Dótó, aldrei. Og ekki heiðursmaÖur heldur. Hann er falsaður frá rótum. Játaðu það, skepnan þín. Er nokkur minnsta ögn þess yfirnáttúrlega í blóöi þínu? Er það? TEG. Sumir af ættingjum mínum — DÝN. Nú? TEG. Eru dánir, trúi ég; þaÖ er að segja ég er samtengdur — DÝN. Samtengdur vasaþjófum. Þetta eru blygðunarlaus svik. Sér herinn ykkur ekki fyrir neinum skemmtunum? Ef ég heyrði enn heiminum til, og væri ekki fangi í litlausu landslagi vetrarhugrenninga, þar sem vorið græna er langþráð gleymska, þá skyldi ég skrifa foringja yöar hvassyrt bréf. Já, það ætti ég að gera. Væri mér ekki svona kalt á fingrum, skyldi ég skrifa strax. En mér er hræðilega kalt. Og hvað gerir ósvífnin mér fyrst litur lífs míns er gagnsær og ímyndun ein sem kinnroði dauðans? Ég fæ ekki skilið að frekja þín skipti máli. Álfalegi, lágt setti ungi maður! Skór samvizkunnar kreppa að yður og kvelja á meðan tign lífsins á sér einhverja vörn. Ó, ég má til að setjast. Gröfin snýst í hring. DÓTÓ. Æ, gefizt ekki upp, frú. Nú fyrst er einmitt fjör í tuskunum. Honum líður sýnilega undursamlega illa. Herðið upp hugann, frú. Getið þér það ekki, frú? Ó frú, er kjarkurinn brostinn? Jæja, sérðu hana, akarnjórtrandi fótgönguliði? Þú ert búinn að græta hana, grimmlyndi barbari. tímarit máls oc mennincar 33 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.