Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 50
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR guðir og menn að vera æskufólk að eilífu ? En hvað það er leiðinlegt. TEG. Það varst þú sem sagðir í bæði skiptin að ég væri yfirnáttúrlegur. Hvenær sagði ég það? Þú gerir mig að hverju sem þér dettur í hug og álasar mér á eftir fyrir að vera það ekki. DYN. Ég ætla að kalla þig Krómis. Það minnir á brauð. Ég hugsa mér að þú sért hrökkbrauð. TEG. Og nú sneypirðu mig af því þú getur ekki skorið mig í sneiðar. DÝN. Ég held að vínið geri okkur gröm í skapi. TEG. Ef ég er yglibrýndur, er það eingöngu vegna þess að ég horfi beint í Ijós þitt: annað hvort verð ég að vera reiður á svip, eða loka augunum. DÝN. Lokaðu þehn. — Ó, þú hefur augnahár! Ég sé þig í nýju Ijósi. Líturðu út svona þegar þú sefur? TEG. Hakan hangir niður. DÝN. Sýndu mér hvernig. TEG. Svona. DYN. Það gerir þig alveg ómótstæðilega asnalegan. Nú er mál að vakna. Það er kominn dagur; ég sé daufa ljósmóðu þyrlast um þrepin. TEG. Nú þegar? Dýnamene, nú léztu pretta þig einu sinni enn. Að þessu sinni mánann. DÝN. Ojæja, það er þá mánadagsbirta. Dótó sefur. TEG. Dótó sefur ... DÝN. Krómis, hvað kom þér til að reika um í næturmyrkrinu ? Hvað var það sem varnaði þér að sofa þar sem þú svafst? Var það heimurinn að herja á sál þína? Þau tvö sitja sjaldan á sátts höfði. Krómis — reyndu nú að læra að gegna nafni. Ég vil ekki kalla þig Tegeus. TEG. Og ég vil ekki kalla þig Dýnamene. 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.