Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 51
ÆTLAR KONAN AÐ DEYJA DÝN. Ekkiþað? TEG. Það gerir þig raunverulega. Fyrirgefðu, það hræðilega hefur gerzt. A ég að skýra frá því og glata öllu áliti í augum þínum? Fyrirgefðu mér fyrst, eða öllu fremur, fyrirgefðu náttúrunni sem læðist á bugðóttum leiðum um alla okkar skynsemi. Geturðu fyrirgefið mér? DÝN. Ég fyrirgef allt, sé það eina ráðið til að fá að vita hvað þér býr í brjósti. TEG. Mér fannst við værum ein niðri í gröf, skilin frá öllu öðru lífi, ég og hin fegursta í heimi, sú ein sem er sannur lykill að öllu sem ég skynja og skil, og þó hef ég legið dag eftir dag og einblínt á krónur, bikarblöð og frævla gulu sverðliljunnar. Þá gerðist líkami minn svo djarfur að reyna að raska fullkomnu áformi þínu og endurvaktri trú mín sjálfs á mannlegt eðli. Hefðir þú haldið það mögulegt? DÝN. Sverðliljan gula hefur aldrei skipt mig miklu máli. Æ það er því miður sem ég segi. Þessi staður hæfir aðeins hrafni, kónguló og maðki, en engum lifandi manni. TEG. Hann hefur fært mér mikla blessun. Hann mun ætíð leika í sál mér sem lind trúnaðar og trausts þegar veröldin er skrælnuð og þurr. En ég veit það er satt að ég hlýt að hverfa héðan, og þótt sál mín visni verð ég að leyfa þér að fara þessa ferð. DÝN. Nei. TEG. Ekki það? DÝN. Við getum talað um eitthvað allt annað. TEG. Já! Já, gerum það fyrir alla muni. Er það þitt álit að enginn trúi nema hann kunni að efa? Eða, svo annað sé nefnt, ef við sannfærum okkur sjálf unz við eignumst eina sérstaka sannfæringu og verðum 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.