Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 66
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR það ómögulega, að yfirgefa þig, að hverfa á hrott frá ljósinu sem geymir þig. DÝN. Nei! TEG. Ó myrkur, það er satt. Vertu sæl, minning mín um jörðina, þú sem ég ann og elska ofar öllum vonum. Það var ekki rétt að heimta að þú héldir lífi í heitunum sem við unnum, í tóminu sem bíður. Þú myndir aðeins verða veröldinni að byrði, í stað þess sem þú ert: ímynd Ijóssins. Dýnamene, snúðu þér undan. Ég ætla að láta sverð mitt ráða allar gátur. DÝN. Krómis, ég veit livað eg geri! Ég veit það! Virilíus bjargar þér. TEG. Virilíus? DÝN. Maðurinn minn. Hann gelur leikið líkið sem týndist. TEG. Maðurinn þinn? DYN. Það kemur honum ekki lengur að liði að jarðneskar leifar hans liggi í þessari gröf. Er nokkuð sem mælir á móti því að hann hangi i beinviðnum þínum ? Betra er það honum, stórum betra en þér sem ert enn á lífi; og áreiðanlega betra en rotna til einskis gagns. TEG. Hengja manninn þinn? Það er hryllilegt, Dýnamene, blöskrunarlegt. DÝN. En hvað þú ert seinn að skilja. Ég unni lífi hans, ekki dauða hans. Og nú getum við gætt dauðann mætti lífsins. Ekki hryllilegt: heldur undursamlegt! Eða er ekki svo ? Að mér skuli auðnast að vita að hann hrærist enn í heiminum og skapar hamingju okkar? Það er meira en sorg mín gat orkað. TEG. Hvað á ég að segja? DÝN. Að þú elskir mig; eins og ég elska liann og þig. Okkur er borgið, við skulum halda hátíð. Hvar er flaskan? Það gutlar á henni ennþá. Njótum vínsins bæði. Og gleymum hættum og háska. Horfðu á mig, Krómis. Komdu, það munaði minnstu 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.