Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 68
RÖGNVALDUR FINNBOGASON Séra Eiríkur Helgason EG hef verið heðinn að fylgja hér úr hlaði ræðu vinar míns og starfsbróður, Eiríks heitins Helgasonar prófasts, með nokkrum orðum, og er mér ljúft að minnast hans hér, þótt það verði af fátæki gert. - Hann fæddist á Eiði á Sel- tjarnarnesi 16. febrúar 1892, sonur hjónanna Helga Arnasonar og konu hans Kristínar Eiriksdóttur. Eiríkur varð stúdent 26. júní 1914 og cand. theol. frá Háskóla Islands 14. febrúar 1918. Hann varð sóknarprestur Oræfinga sama ár og sat í Sandfelli til ársins 1931, er liann fluttist til Bjarnaness, þar sem hann var preslur jafnan síðan. Prófastur í Austur-Skaftafells prófastsdæmi var hann frá 1944' til dauðadags, en hann lézt 1. ágúst 1954. Hér er stiklað á því stærsta í hinni ytri lífsumgerð og fjölmörgu sleppt, sem upp mætti telja af störfum hans. En þetta verður látið nægja, þar sem ég hef ekki hugsað mér að rekja hér æviþætti Eiríks ýtarlega, heldur að leiða fram þá þætti skapferlis hans, sem mér eru nú ljósastir fyrir augum, og um leið að þakka það fjölmarga, sem það var á þó alltof stuttri samleið okkar. Aðeins örfá ár eru síðan leiðir okkar lágu fyrst saman. Ég stóð þá í vanda á vegamótum, spyrjandi margs, sem varðaði bæði lífsskoðun mína og trú og mér veittist örðugt að fá þau svör við, sem mér nægðu. — En þá var það, að fundum okkar bar fyrst saman og frá þeirri stundu batzt með okkur vinátta, þólt hálfur þriðji tugur ára skildi milli okkar. Og sú vinátta treystist eftir því sem fram leið, en því skal sízt leynt, að þar var ég þiggjandinn en hann gefand- inn. Þessi kynni tel ég nú eitt mesta lán mitt. Reynsla hans og hollráð urðu mér styrkur og sannfæring til þess verks, sem ég var að ganga til, sú hvatning, sem ég tel að ráðið hafi vali mínu að lokum. Og þótt þessa firrð tímans bæri milli okkar, fannst mér andi hans oftast vera yngri en flestra minna jafnaldra. — Réttlætiskennd hans og mannást, víðsýnin og heilskyggnin að greina milli hins stóra og hins smáa, einurð hans, gleði og græskulaus fyndni, hispursleysi Iians og bjartsýni áttu sér fáar skorður, þar var fár hans líki. Og eins og þessir 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.