Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 69
SÉRA EIRÍKUR IIELGASON þættir liins andlega líís eru ekki utan persónuleiks mannsins, heldur hluti hans og það er myndar skapgerð hans, þá varð maðurinn sjálfur, fyrir þessa hluti fram, mér hugstæður og hjartfólginn. En það sem rís nú upp úr brotum minn- inganna og ég álít, að hafi hvað gleggst gefið honum það svipmót, sem hann har, var hugrekki hans. Hann þorði að eiga sér það viðhorf til mála, jafnt trú- mála sein þjóðfélagsmála, sem oft skipuðu honum einum á bekk og öðrum fjarri, þótt úr lians starfsbræðrahópi væru. Hann reyndi aldrei að færa yfir skoðanir sínar neinn huliðshjúp til að kaupa þar við vinsældir eða frið ann- arra manna. Honum voru þær alltof hjartfólgnar, sá hluli af honum sjálfum, að hann gæfi þær nokkru sinni falar fyrir gæðin þau. Þegar ég nú hugsa til þess tvenns. sem honum hrann jafnan heitast í huga, trúar hans og skoðana á þjóðfélagsmálum, þá veit ég varla hvort telja ætti honum hugleiknara. — Sum- ir þeirra, er þekktu hann varla nema af orðspori einu, töldu hann varla vera mikinn trúmann, og þeir, sem voru honum öndverðir í þjóðfélagsmálum, töldu hann þar á villigötum. — Næst sanni er, að milli þessa tvenns, trúar hans og afstöðu til þjóðfélagsmála, hafi ekkert bil verið, heldur hafi honum verið það eitt og hið sama. Þrá hans eftir réttlæti og friði þessa heims, var þráin eftir „guði lífs hans“. — í vígeldum og táli heimsins, sem er veröld okkar nú, tók hann sér stöðu með þeim mönnum, sem báru sama hug í brjósti og voru bræð- ur að lífsdraumi hans. Hann var viss um allt til hins síðasta, að hvergi annars staðar hefði honum horið að standa. Hann var sjálfur af fátæku foreldri kom- inn, hafði á uppvaxtarárum sínum kynnzt starfi og striti alþýðunnar, séð ör- hirgð hennar og neyð. Saga þjóðarinnar var honum sem opin bók frá fyrstu öldum til hinnar síðustu, öfugspor hennar og ófarnaður engu síður en sigrar hennar og þrek, því að söguþekking hans var mikil. Harmsaga hins snauða manns varð viðkvæmri lund hans of átakanleg til þess að hann byrgði hana sjónum sínum. En svið þessa harmleiks var enn hinn sami heimur, sem Stephan G. Stephansson lýsir svo í ljóðinu Kveld: Og þá sé ég opnast það eymdanna djúp, þar erfiðið liggur á knjám, en iðjulaust fjársafn á féleysi elst sem fúinn í lifandi trjám, en hugstola mannfjöldans vitund og vild er villt um og stjórnað af fám. Þessi mynd brann sífellt fyrir sjónum séra Eiríks. Bróðurást hans batt hann alla tíð hæði þjáningum og gleði samferðamannanna. Hann lifði af alefli i samtíð sinni, það var eins og hver hugarhræring og hjartaslag mannlífsins 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.