Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 71
EIRÍKUR H ELGASON
Á PÁSKUM 1954
Himneski jaðir, við lojurn þig og
vegsömuni fyrir boðskapinn dá-
samlega sem okkur er fluttur á þessari
hátíð, já jyrir vitneskjuna um það, að
líjið mun ekki slokkna, þó líkaminn
verði lagður í mold. En við biðjum
þig þess ástkœri jaðir, að þú af náð
þinni veitir okkur það, að páskaboð-
skapurinn verði lijandi þáttur í öllu
okkar sálarlífi. Að vitneskjan um líj-
ið, um tign þess og heilagleika, verði
til þess að móta öll okkar viðhorj til
þess sem á veginum verður. Já gefðu
það himneski jaðir, að við lijum öllu
okkar líji í trú á lífið, í lotningu fyrir
líjinu og í þjónustu við líjið. Heyr þá
bœn himneski jaðir í Jesú blessaða
najni. Amen.
I. Kor. 15,12—20.
Það var mikill atburður í lífi Páls
postula, þegar hann komst til sannfær-
ingar um það, að hann væri kallaður
af Jesú, til þess að bera fram og boða
erindi lians meðal mannanna. Svo
sem kunnugt er, þá fór Páll þegar eft-
ir atburðinn við Damaskus, að leita
sér fræðslu um allt það sem Jesú
snerti, um líf hans og starf, já um orð
hans og verk, og svo einnig um dauða
hans og upprisu. Það hefur trúlega
verið svo um Pál, eins og um aðra
Gyðinga, að lögmálið og hlýðni við
það hefur verið honum helgasti þátt-
ur trúarlífsins, áður en hann snerist
til kristinnar trúar. Nú er lögmálið
61