Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 94
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þráð; síðan tekur nóltiii við og vefur úr rakinu nýjar myndir, kynjamyndir af nornum og ormum sem sitja að villibráð hjarta hans kringum eld sem ástin kyndir. Og Hamlet bíður. En hver er Hamlet? Er það hinn forni Danaprins, hinn frægi Hamlet Shakespeares? Kvæðið víkur hvergi frá því mótífi, og það er fullkomið sem slíkt. En svo víðfeðmur er skáldskapur þess, að við sem les- um það, kennum kviku þess í eigin barmi; geigur okkar og grunur taka að hvíslast á: Hver er Hamlet? Er hann ef til vill svívirt og svikið mannkyn vorr- ar eigin sjúku og spilltu aldar? Er hann ef til vill íslendingur? — hin íslenzka alþýða? — er hann ég? — eða þú? Enn bíður hann, hikar; en þegar sora- rauðar tungur svika-bálsins syngja honum kvöl og dauða, þá efnir hann heit sín; og á hljóða dimma jörð slær morgunhlæ fórnar og helgrar hefndar. Enn læt ég mér vilja til, og kvæðið Þar skal dagurinn rísa ljómar við mér einsog heiðríkur morgunn á gróanda vori: Það er ekkert á ferli, aðeins döggin og ég; ósprottinn dagur í túni, blágrænn og hvítur morgunn blóms og manns, engin rödd, engin spor, maríustakkur og dúnurt við troðinn veg sem fellur í beina braut þar sem hólinn þrýtur við byrgið. Nú fölnar stjarnan í dögg þinni, vor, deyr í hug minn og heldur áfram að lýsa mér heim til blóms þíns túns þíns dags þíns í jötu þó ég sé farinn, horfinn hirðunum góðu í haganum þangað sem jörðin er dauð og grá fyrir múrum, hatur í dyrum, geigur á götu og glæpir í varðtumum: Þar skal dagurinn rísa úr helfölri kyrrð, þá breiðast daggstirnd og blá blóm þín um torgin þar sem gálgamir stóðu. Það er vissulega sönn nautn að lesa þetta Ijóð, þó einskis sé leitað nema þess sem við blasir. Þetta er sonnetta af nýrri gerð, þar sem tvíliðir og þríliðir hald- ast í hendur og mynda vandlega hnitmiðaða hrynjandi; rímið er sérkennilegt að skipan, svo nýstárlegt að það næstum leynir sér, þó alrím sé, og kenmr á óvart í hverri línu. Uppaf saklausri mýkt viðkvæms hlóms ris ljóðið lil þeirrar 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.