Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 97
ÉG ER AÐ BLAÐA í BÓK Ein og sóllaus sit ég, en sæl, því aldrei get ég trúað öðru en ósk mín og ást þín nái mér; fallir þú og týnist þá fölna ég með þér. En þarna rekst ég aftur á háttfrjálst ljóð; og það er Ferð, vissulega eitt al glæsilegustu Ijóðum í íslenzkum nútímakveðskap: Hver vegur að heiman er vegur heim. Hratt snýst hjól dagsins, höllin við lindina og tjaldstæðin hjá fljótinu eru týnd langt að baki, það rökkvar og sigðin er reidd að bleikum stjörnum. Hamraklifin opnast, hrímgrá og köld hlasir auðnin við, öx stjarnanna hrynja glóhvít í dautt grjótið og þungfæran sandinn. Löng verður nóttin nöturleg og dimm. En handan við f jöllin og handan við áttirnar og nóttina rís turn Ijóssins þar sem tíminn sefur. Inn í frið hans og draum er förinni heitið. Slíkl ljóð, svo víðfeðmur skáldskapur og svo lislræn vinnubrögð, væri ljóð- bókmenntum hverrar þjóðar til prýði. Eg finn til þess með trega og stolti i senn, að á íslandi eru enn sem fyrr sköpuð listaverk, sem aldrei geta orðið eign annarrar þjóðar en íslendinga, ]>vi Ijóð verða aldrei flutt af einni tungu á aðra, að allir aðrir yrðu að nenta íslenzka tungu til að geta notið þeirra, og 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.