Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 101

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 101
SVERKIR KRISTJÁNSSON Tíu ára kalt stríð VÉit lifum á dögum hraðaus. Manninn ber nú skjótar milli tveggja punkta en hljóðið, og guð veit, hvort hann reynir ekki einn góðan veðurdag að hlaupa uppi ljós- geislann. Það eru meiri lifandi ósköpin sem manninum liggur á. Engu líkara en hann vilji fyrir hvern mun ná sér niðri á seina- gangi fortíðar sinnar. Fótgangandi lagði mannskepnan undir sig þennan hnött og stiklaði á staksteinum milli meginlanda. Nú dreymir þá tvífættu um geimfarir milli himintungla. Og hraðinn hefur ekki aðeins hlaupið í hlutina, heldur og í athafnir mannanna, í viðburðarásina, í söguþróun- ina. Vor jarðneska tilvist virðist nálgast æ meir vort himneska fyrirheit, að einn dag- ur er oss sem þúsund ár. Svo skjót eru um- skiptin í sögulegri tilveru okkar að við fá- um tæplega áttað okkur á hvar við erum staddir, þegar við tyllum okkur niður við veginn, lítum í kringum okkur og hugleið- um, hvað förinni líður. Við getum varla trúað því, að tæpur áratugur er liðinn síð- an menn um allan heim, í austri og vestri, dönsuðu hlægjandi og grátandi á götum og torgum og fögnuðu sigri yfir nazismanum, að handarískir og rússneskir hermenn föðmuðu hver annan á bökkum Saxelfur. Ennþá heyri ég óminn af hljómplötunni, sem íslenzka ríkisútvarpið flutti af þeim degi, er Parísarhúar ráku þýzku höfðingj- ana eins og barða hunda út úr höfuðborg sinni, ennþá heyri ég grátekkann í gleði þessa franska fólks. Og í dag — tíu áruin eftir fagnaðarhátíð- ina — virðist það vera æðsta hugsjón þeirra, er ráða öriögum þess vcsaldóms, er vestræn menning er orðin, að gera að engn þann sigur, sem unninn var í mannskæð- ustu og fórnfrekustu styrjöld, sem háð hef- ur verið á þessum hnetti. Vinnubrögð þess- ara valdhafa minna á það, er Penelópa, kona Ódýsseifs, óf voðina með ambáttum sínum dag alfan, en rakti vefinn upp um nætur. Afrek fólksins í síðustu styrjöld skulu husluð, tíu ára afmæli sigursins skal breytt í hrakfarir. Ef valdhafar hins vest- ræna heims fá að ráða, þá verður einhverju öðru skotið en flugeldum til að fagna sig- urdeginum árið 1955. Hringrás mjólkurinnar Þótt „kalt stríð“ virðist í fljótu bragði álíka fjarstæða og „þurrt vatn“, þá hefur þetta hugtak þó náð að túlka megininntak heimsmálanna síðasta áratug. Á yfirborð- inu er þetta einkennilega stríð háð milli austurs og vesturs, en í reynd eru vígstöðv- arnar ekki aðeins á landamærum þessara höfuðátta. Þær eru til að mynda einnig liér á íslandi, f Bandaríkjunnm, á Englandi, Frakklandi, Vesturþýzkalandi. Þær liggja 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.