Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 112
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR rithöfund, sem ann söguhetjum sínum svo hugástum sem Jónas Ámason, og gildir einu livort hann segir frá börnum að leik, belju á ferðaiagi, lieimaalning með tilhneigingu til abstraktlistar, glysgjömum kmmma, eða gömlum og slitnum sjómanni, sem kominn er í land. Það er á allra vitorði, að Jónas Ámason kann betur að halda á bami á öll- um aldri en flestir aðrir rithöfundar, en hver fer nærfæmislegri höndum um gamalt fólk en hann? Jónas Árnason er skáld bamsins og öld- ungsins, en hann er einnig skáld hins vinn- andi sjómanns, og það er grunur minn að hann eigi eftir að reisa íslenzkri sjómanna- stétt þann varða, sem henni hæfir, ekki gljá- mynd eða froðu hátíðasnakksins á sjó- mannadeginum. Hann þekkir íslenzka sjó- manninn út í yztu æsar, sálarlíf hans og við- brögð í mannraunum, og hann kann öll vinnubrögð á sjó, allt frá árabát og trillu upp í nýsköpunartogara. Hann hefur fengið sjávarseltuna í blóðið. Sjórinn og skipið era heimur hans. Og hann kann meistaratökin á að lýsa þessum volduga heimi hafs og skips: „Norðaustanvindurinn ýtir breiðum, þung- um bylgjum úr íshafinu suður. Skútan ligg- ur á 300 faðma dýpi 60 sjómílur austur af Langanesi, og bylgjumar velta henni með hægum, föstum takti, og það brakar í viðum hennar. Þetta er snemma morguns, og brak- ið í viðum skútunnar hljómar eins og hrot- ur. Hún veltur þyngra undan vindinum, í stjórnborða, og þá er eins og hún andi að sér, svo veltur hún á bakborða og andar frá sér.“ Ekkert smáatriði í þessum sjómanns- heimi sleppur undan athygli hans. Hann er alsjáandi eins og ljósop kvikmyndavélar- innar, og frásögn hans raunar furðu lík þeirri list, sem kvikmyndavélin hefur skap- að. Jónas Ámason er ósvikið afkvæmi okk- ar kvikmyndaaldar. Fræðslukvikmynd um sjómennsku er ekki nákvæmari og skýrari en frásögn hans af því, hvernig færeyskur sjómaður beitir á öngul eða íslenzkur sjó- maður slægir fisk. Vera má að einhver land- krabbinn gretti sig við slíku skáldskapar- efni, en Jónasi fatast ekki í list sinni þótt hann fjalli um fiskslor og þorskalýsi. Og honum tekst auðveldlega að sannfæra les- andann um, að skáldgyðjan íslenzka missir hvorki reisn né fegurð í samlífi við hinn kaldranalega heim þessara erfiðismanna hafsins. Þótt Jónas Áraason skipti sjálfur bók sinni í þrjá flokka, Frásagnir, Svipmyndir og Sögur, þá hefur mér reynzt erfitt að fylgja þessari aðgreiningu, og vandséð mörkin milli skáldskapar og veruleika. Bók- in öll er veraleika-skáldskapur svo sem hann gerist beztur, veruleikinn íklæddur listrænu formi, en með þeim hætti, að á hvorugan málspart er hallað, veruleika eða skáldskap. Þátturinn Mr. Sommers er talinn til frá- sagna, segir frá raunverulegum atburði, en er í sínum tryllta gáska miklu ótrúlegri en Skrín, sem kölluð er saga, og raunar stór- brotið listaverk, í senn harmsaga og hetju- óður, sem endar vel. Jónas Ámason er veru- leikans maður, kannar hann og mælir með nákvæmni vísindamannsins, forðast alla falska tóna, sem ekki em af þeim heimi, er hann rannsakar, en hann sér þennan heim með augum skálds og túlkar hann með tækjum listamannsins. Þess vegna era bæk- ur Jónasar með dálítið tvíræðum og undir- furðulegum blæ: maður er aldrei viss um, hvenær hann er að skrásetja veraleikann og hvenær hann umyrkir hann, og stundum má lesandinn hlaupa af sér holdin í þessum feluleik. Við þetta bætist, að glettni höfund- arins torveldar leitina. Jónas Ámason er setztur á bekk með mestu húmoristum ís- lenzkra bókmennta. Gamansemin er eins og lognalda í öllu sem hann skrifar, og mér virðist sem hann þurfi stundum að beita hörðu við sig til þess að hemja hana í sér, svo að hinir alvöragefnu íslendingar mis- 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.