Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Page 5

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Page 5
TÍMARIT MÁLS OG M ENNINGAR málum verkalýðsins. Ej þeim hejði tekizt á ótvírœðan hátt að knýja verklýðs- jélögin undir lögsögu sína á einhverju sviði, vœri þeim auðveldara að fara á jjörurnar við erlenda kapítalista. Þeim tækist ef til vill að sanna að þeir vœru menn með mönnum. Þessvegna eyddu þeir milljónum á milljónir ofan í þessa baráttu, sem var þeim svo þýðingarmikil að spurningin um hœrra eða lœgra kaup virtist vera orðin aukaatriði. Þeir unnu ekki nema smásigra. í lok verkfallanna standa íslenzkir kapítalist- ar ekki miklu nœr því en jyrr að teljast verðugir þeirrar náðar sem heitir er- lend fjárfesdng. En ekki er að efa að þeir muni með nuddi og falsi reyna að beizla forustu verkalýðsins, svo að þeir geti boðið erlendum kapítalistum það sem þeir krefjast. Með nuddi og jalsi, en ef til vill einnig með ofbeldi, eins og kvartanir fjármálaráðherrans og annarra stórmenna um „úrelta vinnulöggjöf“ benda dl. S.D. 163

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.