Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 43
DÓMSMÁLARÁÐHERRANN SEFUR loki, við Jaspis: — Ég spratt upp úr malbikinu, dag einn, síðla vetrar. jaspis: — Hvaða dag? loki : — Þrítugasta marz. jónmundur og skeleggur, sjiúa sér snöggt að Loka: — Hvaða ár? loki: — Herrar mínir! hafið þér veitt eftirtekt þessum stráum sem spretta sums staðar upp úr malbikinu? SKELEGGUR: — Skollafingur? jónmundur: — Fjandafæla? skeleggur: — Snarrót? jónmundur: — Snarrót! LOKl: — Þau eru nafnlaus (Ja.spis byrjar að vélrita orð haus.) og þau vaxa í óþökk, herrar mínir. Þér gangið fram hjá þeim, dag eftir dag, án þess að sjá þau; þér stigið oná þau, þau rétta sig upp aftur, þér segið, með lítils- virðingu: strá! Hann snýr sér fram. Gætið yðar, herrar mínir. Ég hef séð þau vaxa, þessi strá. Ég hef séð þau breytast í trjástofna. Þau vaxa upp undir húsin yðar. Einn morgun gægist döggvot laufkróna upp úr stofugólf- inu yðar. Eitt kvöld birtist regnvot laufkróna á húsþakinu yðar ... Þér lítið upp, þér spyrjið i undrun: hvaðan kemur þeim þessi mikla birta? Við Jón- mund og Skelegg. Þau vinna hana úr myrkrinu, herrar mínir. Jaspis hefur vélritað með vaxandi hraða. LOKI, horfir á Jaspis vélrita, gengur til hœgri: — Er ég virkilega svona mælsk- ur? Jaspis vélritar œðislega hratt. Jónmundur gengur til hans og réttir hon- um löðrung. Jaspis fellur fram á rítvélina og grœtur. JASPis, hált: — Hvað haldið þið að Madaman segi? JÓNMUNDUR, byrstur: — Þú hefðir átt að vita hvernig þú ert. loki, lengst til hœgri: — Ég legg til að við gefum honum einn kátan. SKELEGGUR, tekur skref til Loka: — Hvernig er það eiginlega: þér þorið ekki að kannast við sjálfan yður? JÓnmundur, kerrtur: — Alltaf komum við Skeli til dyra eins og við erum klæddir. skeleggur, kerrtur: — Þegar þér lítið á okkur Munda sjáið þér okkur. JÓnmundur, tekur skref til Loka: — Þér felið yður bak við yður. skeleggur, horfir fram: — Það heitir að vera dúbíus á ensku. JÓNMUNDUR: — Aldrei ráða Ameríkumenn dúbiusan mann. skeleggur: — Aldrei ráða Ameríkumenn dúbíusan mann. 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.