Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 45
DÓMSMÁLARÁÐHERRANN SEFUR JÓnmunduR: — Taktu þér stöðu á línunni! SKELEGGUR: — Við klífum fjall sem hækkar stöðugt af sjálfu sér. JÓNMUNDUR: — Fjall hagsmunanna. skeleggur : — Bittu þig við strenginn! jónmundur: — Úr lítilli íbúð muntu geta flutt inní stóra íbúð. SKELEGGUR: — I staðinn fyrir hæggengan henzínfrekan bíl muntu geta keypt hraðskreiðan neyzlurýran bíl. jónmundur: — Eins og að drekka vatn. skeleggur: — Og svo framvegis. jónmundur: — Og svo framvegis. skeleggur: — Og er þetta ekki heila lífið? lÓNMUNDUR: — Að kunna að stækka. SKELEGGUR: — Að þenjast út. jónmundur: — Að hækka. skeleggur: — Að verða stöðugt flottari. jÓnmundur: — Umfangsmeiri. skeleggur: — Víðfeðmari. jónmundur : — Stórvægilegri. SKELEGGUR: -— Tilkomumeiri. jónmundur: — Háttsettari. skeleggur: —Flottari. loki, hátt: — Amen. SKELEGGUR, ejtir þögn: — Jæja, sláið þér til? jaspis, liggjandi jram á borðið: — Þið verðiÖ að hringja i Madömuna. loki: — Fyrst þér hafnið málamiðlun ... Hann sveigir fyrir þá og gengur hratt að barnum. jaspis, stendur upp, hátt: — Ég banna ykkur að hringja í Madömuna. loki : — ... gæti ég reynt að gera bragarbót. SKELEGGUR, við Jaspis: -— Hættu þessu voli. jónmundur, við Loka: — Bragarbót? SKELEGGUR, við Jaspis: — Vaskarnir koma, það er klárt. loki, hellir í glasið, við Jónmund: -— Ég gæti reynt... JÓNMUNDUR, við Skelegg: — Víst væri það lausn. Þeir ganga til vinstri. SKELEGGUR, við Jónmund: — Hvað væri lausn? JÓNMUNDUR: — Hann býðst til að gera bragarbót. SKELEGGUR, við Loka: — Hvernig bragarbót? 203
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.