Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 46
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR loki: — Hákristilega bragarbót. Hann gengur til hœgri. En í staðinn vil ég fá hest. Þeir staSnœmast. skeleggur, við Jónmund: — Hvaða tryggingu höfum við? Jaspis hejur gengið að veggnum, þar sem hatturinn hans hangir; hann setur hattinn upp. jaspis: — Jónmundur, gæti ég fengið frí? jónmundur, við Skelegg: — Fyrst verður hann að yrkja. JASPIS, tekur ofan, kemur nœr: — Skeleggur. Skeleggur snýr sér að honum. jaspis : — Mundi ég geta haft frí það sem eftir er dagsins. SKELEGGUR, réttir honum höndina: — Ég samhryggist þér. Þeir takast í hendur. JASPIS: — Þú skilur mig. Hann gengur til dyra. jÓnmundur, við Skelegg: — Hún er tragísk þessi vélritunarástríöa. jaspis, út við dyr, hátt: — Madaman vill líka fá grænt klósett. Hann jer. Þögn. JÓNMUNDUR, horjir á eftir honum: — Heimtufrekjan ríður ekki við einteym- ing. SKELEGGUR: — Við þyrftum líklega að gera hann að sendisveitarritara. LOKI, kominn lengst til hœgri: — Ætliö þér að taka boðinu? jónmundur, við Skelegg: — Ja, hver á að leggja út fyrir klárnum? SKELEGGUR, horjir fram: — Landbúnaðarráðuneytið. jÓnmundur, horjir fram: Mér fyndist eðlilegra að Menntamálaráðuneytið legði út fyrir klárnum. skeleggur, við Jónmund: — Hrossarækt heyrir undir landbúnað. jónmundur, við Skelegg: — Skáldskapur flokkast til menntamála. skeleggur: — Það erum við sem greiðum hrossið af hendi. JÓNMUNDUR: — Það erum við sem veitum skáldskapnum viðtöku. Þögn. jónmundur: — Ég sting upp á helmingaskiptum. Þögn. skeleggur: — Dómsmálaráðherrann sefur. JÓNMUNDUR, leggur við hlustir: — Ja, mikill þó ári. skeleggur : — Þú heyrir í honum ? Kýr baular tvisvar úti fyrir. 204
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.