Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 48
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR skeleggur: — Kemur spriklandi á flughröðum öngli. jÓnmundur: — Bara að kastið verði nógu langt! LOKI, snýr sér að þeim: — Herrar mínir! Hann hneigir sig. Heyrði ég rétt: var hneggjað? skeleggur, klappar saman lójunum: ■— Það var hann Vakri-Skjóni. Hann gengur til dyra. loki: — Með öllum reiðtygjum? Skeleggur opnar dyrnar. JÓNMUNDUR: — Þú verður sjálfur að koma á hann beizli. lSunn kemur inn, í brúnröndóttum bíkíní. Hún heldur á einhverju fyrir ajtan bak. skeleggur, klappar saman lófunum: — Vakri-Skjóni. Vakri-Skjóni. IÐUNN, við Loka: — Helló! Jónmundur leggur glasiS á barinn. SKELEGGUR, klappar saman lófunum, gengur inn sviðið hœgra megin: — Ha-alló. JÓNMUNDUR, klappar saman lófunum: — Halló! Halló! loki, hörfar: — Þið hafið gabbað mig. iðunn, gengur nær Loka, brosir: — Helló! skeleggur, kluppar saman lófunum: — Halló! Halló! Halló! JÓnmundur, klappar saman lófunum: — Halló! Halló! Halló! loki, hörfar að veggnum: — Hvers vegna hringduð þið ekki í lögregluna? ISunn tekur af honum gítarinn. skeleggur, klappar saman lófunum: ■— Bra-avó! LOKI: — Það var skylda ykkar að hringja í lögregluna. ISunn setur handjárn á hann. JÓnmundur, klappar saman lófunum: — Bravó! Bravó! ISunn hrindir Loka upp á stólinn viS ritvélarborSiS. skeleggur, klappar sarnan lófunum: — Bravó! Bravó! Bravó! iðunn, við Loka: — Vélritaðu! Hún tekur sér stöSu hjá honum og heldur um gítarhálsinn. Loki vélritar einn staf. JÓnmundur, við Skelegg: — He, he, he. Má bjóða upp á vindil? iðunn, við Loka: — Vélritaðu! Loki vélritar tvo stafi. skeleggur, við Jónmund: — Hvaða tegund? Ha, ha, ha. JÓnmundur: — London dogs. 206 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.