Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 77
UMSAGNIR UM BÆKUR tómleika“, flóttinn frá lífinu verði aS heim- spekilegri fullnægingu og jafnvel listin missi þegnrétt sinn utan hinnar sundur- greinandi vísindahyggju. Nei nú er tímabœrt að andæfa að stinga við árum Okkur hejur borið nógu langt út á lognsævi þessarar eilíjðar Því hér er okkar staður okkar stund í þessu stranga formi segir skáldið í niðurlagi III. kaflans, en þó er eins og eitthvað skorti á sannfæringar- kraftinn og hugurinn sé tvíátta, þrátt fyrir þetta nei; til þess bendir einkum sá munur á alúð við skáldskapinn, sem flokkurinn vitnar um í heild: víðemi fyrri hlutans er skáldinu tvímælalaust hugþekkara viðfangs- efni en kreppingur hins síðari, þar sem allt veður uppi í stóryrðum, sem lítið eiga skylt við skáldskap. Manni verður ósjálfrátt á að óska, að Hannes tæki ómælið til skipulegri könnunar í miklu ljóði í hugsæis-stfl, því að annað er varla samboðið skáldgáfu hans og jafnframt henni eiginlegast. Það er mis- skilningur, að þvflíkur skáldskapur hljóti að vera „yfirskilvitlegur", óháður lífinu; Hannes hefur sýnt, hvemig hægt er með sterkum og frumlegum líkingum að tengja hugrænar skáldsýnir við hinn þéttari vem- leik. Myndvísi Hannesar er vissulega merki- legt rannsóknarefni, því að þar á hann fáa eða enga sína líka meöal íslenzkra skálda. Ef hann tækist á hendur að yrkja e. k. epos „launstiga guÖs“, yrði hann samt að aga myndir sínar til meiri stefnufestu og kerfis- bundnari táknkerfa, sem borið gætu uppi mikinn skáldskap. Hér á ég einkum við út- víkkun metafóra og staðfesting allegóríu, helzt margræðrar, sem haldið gæti þess háttar verki til bundnari heildar. Þau átta ljóð, sem enn teljast til Viðtala og eintala, standa öll að meira eða minna leyti í merkjum ógna og feigðar, þótt síð- asta ljóðið, Vaknandi birtan, vegi hér nokk- uð á móti með fagurljómandi bjartsýni nið- urlagsins. Fegurst og heilsteyptust þessara ljóða eru: / vösum næturinnar, Frá fjar- lœgu sjónarmiði skáldskapar og Þjóðlíf — einkum er hið síöastnefnda áhrifaríkt með afbrigðum í sterkum líkingum sínum og andstæðum. Líf meðfœrilegt eins og vindla- kveikjarar og í blindni jarðar eru frumleg kvæði, sem hafa þá sérstöðu í skáldskap Hannesar að vera samin utan um eina lík- ingu, sem haldið er til kvæðisloka. Mr. Dulles á sjúkrabeði er einnig svipaðrar gerðar, en þar er horror myndarinnar of ágengur til þess að skáldskapurinn njóti sín. Fæðingarhátíð nazismans er kvæði nokkuð þungt í vöfum og líkast til ofhlaðið stóru orðunum — þó væri það vafalaust áhrifasterkt í flutningi góðs upplesara. Þessi átta kvæði sýna að því leyti nýja hlið á skáldskap Hannesar, að þau eru hvert um sig tilraun til takmörkunar innan þrengra sviðs en skáldiö hefur markað sér til þessa, og má segja, að allvel hafi tekizt, þótt brott- leitinnar óþolinmæði gæti í einstökum myndum og setningum, t. d. í niðurlagi fyrsta kvæðisins og hér og þar í því fjórða og sjöunda. Landnám í nýjum heimi nefnist þriðji og síðasti hluti bókarinnar. Er það ekki óskemmtileg þula í eins konar rómantískum nytsemisstíl, sem segir sögu rússnesku bylt- ingarinnar í hnotskurn með taktfastri hrynj- andi í 5 köflum, alls 37 erindum, sem hvert er 4 ljóðlínur tengdar ljóðstöfum, en sjald- an rími. Er bálkur þessi næsta kynlegt uppátæki, ef miðað er við annan skáldskap Hannesar, en mun líklega hugsaður sem framlag til hins „skorinorða“ ljóðs, sem Hannes hafði áður boðað við skáldasam- ræður í Birtingi. Þótt skáldskapurinn fari hér ekki hátt, er bálkurinn þó rökrétt and- svar skáldsins við helstefnuöflunum, sem 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.