Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Side 84
Þjóðlíf og saga nálægra og fjarlægra landa speglast í bókmenntunum Fáir eða engir íslenzkir bókaútgefendur hafa stefnt að því jafn markvisst og Mál og menning og Heimskringla að kynna nútímabókmenntir sem víðast að úr heiminum. Athugið eftirfarandi skrá yfir höfunda frá ýmsum heimshornum sem gefnir hafa verið út af Máli og menningu og Heimskringlu. Fró Færeyjum: William Heinesen Frá Danmörku: Nexö Karen Blixen Hans Kirk Frá Svíþjóð: Par Lagerkvist Frá Þýzkalandi: Thomas Mann Frá Englandi: Galsworthy Frá Frakklandi: Rolland Bédier Vercors Camus Frá Ítalíu: Carlo Levi Frá Finnlandi: Sillanpdd Frá Tékkóslóvakíu: Capek Frá Rúmeníu: Stancu Frá Sovétríkjunum: Gorki Makarenko Ostrovskí Polevoj Leonov Pavlenko Frá Bandaríkjunum: Steinbeck Richard Wright Howard Fast Irving Stone Frá Brasilíu: Amado Frá Indlandi: Kamala Markandaya Frá Kína: Lu Hsun Kuo Mo-jo Mao Tun Jeh Tsjún-tsjen MÁL OG MENNING - HEIMSKRINGLA

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.