Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Síða 57
LIST OG KAPÍTALISMI forneskju, sem lifir alltaf í frum- stæðu bændaþj óðfélagi, ósnortnu af kapítalískri þróun, stéttahatrið, upp- reisnarhugur bændanna gegn þeim furstum og herrum, sem þeir verða að fæða, kjarkleysið eftir ósigrana í bændauppreisnum, veikleikinn að láta kaupa sig með bjór og brennivíni frá frekari kröfum, óhefluð, djúp- stæð, ögrandi óskin um efnalega vel- ferð. í mörgum þjóðkvæðum er upp- runalegur kjarni, sem seinni tímar hafa svo spunnið um bálka, sem ým- ist eru af toga stéttarbaráttu og upp- reisnar, eða þá útþynning, afskræm- ing, spilling, sem runnin er frá skipu- lagi hinna ríkjandi stétta. Þessi upp- reisn er óbæld í ballöðunni um Hróa Hött, og nefna má þvermóðskuna í mörgum þýzkum þjóðkvæðum, svo- sem kvæðinu um Schwartenhals hinn f átæka: Ich nahm mein Schwert wohl in die Hand und giirt es an die Seiten, ich Armer musst’ zu Fusse gehn, weil ich nicht hatt’ zu reiten. Ich hob mich auf und ging davon und macht mich auf die Strassen, da kam ein reicher Kaufmannssohn, sein’ Tasch’ musst’ er mir lassen.1 Eða þá ljóðið um þrjózku brúðina: 1 Ég tók þá sverðið mér í hönd / og gyrti það við hlið mér, / ég, veslingurinn, varð að ganga / því ekkert hafði ég til reiðar. / Ég reis á fætur og hélt af stað / út á þjóð- veginn / þá kom ríkur kaupmannssonur / pyngju sína varð hann að láta mér eftir. Ich ess’ nicht gerne Gerste, steh auch nicht gem friih auf, eine Nonne soll ich werden, hab’ keine Lust dazu; ei so wiinsch’ ich dem des Ungliicks noch so viel, der mich armes Mádel ins Kloster hringen will.2 A hinn bóginn, þvílík ógnar lof- gerð og undirgefni, þvílíkt þrugl og dulræna og molabrauð af herranna borðum í öðrum ljóðum, sem upp eru tekin í „Des Knaben Wunder- horn“! T. d. ljóðið um „rótina leynd- ardómsfullu", þar sem er þetta innan- tóma vers: 0 Wunderwerk! In Gottes Sohn sind zwei Naturen in Person.a Ellegar Ijóðið um eilífðina: Ilör, Mensch: So lange Gott wird sein, so lang wird sein der Höllen Pein, so lang wird sein des Himmels Freud, o lange Freud, o langes Leid!4 Eða þá þetta tilgerðarlega ljóð, runnið frá hjarðmannasögum yfir- stéttarinnar um: „Unað hjarðsveins- ■ í t. ms : 2 Bygg þykir mér ekki gott / og ég vil ekki fara snemma á fætur. / Ég á að verða nunna, / mig langar ekki til þess / æ, ég óska þeim / allrar ógæfu / sem ætlar að koma mér vesælli stúlkunni / í klaustur. 3 Ó kraftaverk! í syni Guðs / eru tvö eðli í einni persónu. 4 Heyr, maður: meðan Guð verður til / verða vítiskvalimar líka til, / verður himna- sælan líka til / ó sælan löng, ó kvölin löng. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.