Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 76

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 76
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fenglegum“ framtíðaráætlunum, lýsti fyrir honum óumflýjanlegu falli Englands og skýrði fyrir honum, að Sovétríkin mundu fá sinn hluta af herfanginu, sem brezka heimsveldið yrði. Hann bauð honum að- gang að Indlandshafi, eftirlit með íran og vissum svæðum í arabísku Miðausturlönd- unum. Molotov þráaðist við og kom alltaf aftur að sama atriðinu. „Hvernig verða reglumar um Hellusund? Hver yrðu við- brögð Þýzkalands ef Rússar tækju að sér vemd Búlgarfu á sama hátt og Þjóðverjar höfðu tekið að sér vemd Rúmeníu?“ Eftir tveggja daga umræður skildu full- trúar Þýzkalands og Sovétríkjanna án þess að hafa komizt að neinni niðurstöðu. Héð- anífrá var það ljóst, að Sovétríkin neituðu að viðurkenna yfirráð Þjóðverja í Austur- evrópu og sérstaklega á Hellusundi. Meðan þessu fór fram fjölgaði hemaðar- aðgerðum Þjóðverja við landamæri Sovét- ríkjanna. 27. septemher var gerður finnsk- þýzkur samningur, sem leyfði flutning þýzks herliðs yfir finnskt land, að nafninu til yfir til Noregs. Þjóðverjar útveguðu Finnum hergögn. Dagana 20., 23. og 25. nóvember gerðist það í Vín og Berlín, að Ungverjaland, Rúmenía og loks Slóvakía urðu aðilar að Þríveldasamningnum, sem gerður hafði verið 27. september milli Ítalíu, Þýzkalands og Japans. Kerfi hinnar þýzku nýlendustefnu færði út kvíamar. Þýzkar hersveitir tóku sér stöðu á landa- mæmm Rússlands og Rúmeníu. Á þessum síðustu vikum ársins 1940 var það einkum Búlgaría, sem var bitbeinið í stjórnmálaerjum Rússa og Þjóðverja. Hinn 26. nóvember tilkynnti Molotov Schulen- burg sendiherra að allt raunverulegt fram- tíðarsamkomulag milli Þýzkalands og Sovétríkjanna væri komið undir því að þýzka stjómin samþykkti undirritun gagn- kvæms vináttusáttmála Sovétríkjanna og Búlgaríu og sovézkar land- og flotaher- stöðvar „í námunda við Sæviðarsund og Hellusund". 12. janúar 1941 beindi Sovétstjórnin við- vörun til Búlgaríu. Opinber tilkynning Tassfréttastofunnar bar það til baka, að Sovétríkin hefðu veitt þýzkum hersveitum leyfi til að halda inní Búlgaríu og sagði ennfremur að „ef svo væri að þýzkar her- sveitir væru komnar inní Búlgaríu þá hef- ur það gerzt og gerist án vitundar og sam- þykkis Sovétríkjanna". Jafnframt fjölgaði vígbúnum her Þjóðverja í Rúmeníu stöð- ugt. í desemberlok 1940 var þegar orðin hálf milljón manna meðfram Dóná, við höfuðsamgöngustaðina. Um þessar mundir var líka á döfinni sam- dráttur Þjóðverja og Tyrkja, sem varð til að auka tortryggni Sovétríkjanna. 17. febr- úar 1941 var opinberlega skýrt frá vináttu- samningi Búlgara og Tyrkja. í persónulegu bréfi til forseta tyrkneska lýðveldisins, Ismet Inönii, gaf Hitler tryggingu Þjóð- verja fyrir þvi, að hverju sem fram yndi mundi tyrkneskt land verða virt af herjum öxulveldanna. Tyrkir sáu að allt var glatað fyrir andstæðingum Þjóðverja á Balkan- skaga og gáfu Grikki forlögum sínum á vald. í Moskvu skildist mönnum nú að Balkan- skaginn lá opinn fyrir Þjóðverjum, að til- raununum til að forða Búlgaríu og að öll- um líkindum Júgóslavíu frá því að innlim- ast í kerfi Hitlers hafði verið hleypt of seint af stokkunum. Einkum mundi banda- lag Tyrkja og Þjóðverja bregða upp megin- ógnun yfir Svartahafssvæðið og suðurmörk Sovétríkjanna. Það var unnið staðfast að því að umkringja Sovétríkin. Sir Stafford Cripps, sendiherra Stórabretlands í Moskvu brá sér til Ankara í febrúarlok 1941. Hann kom frá Tyrklandi sannfærður um að ten- ingunum væri kastað og stríðið mundi brjótast út milli Þýzkalands og Sovétríkj- anna með vorinu. En skilningur Stalíns á 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.