Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Blaðsíða 87
VÖRN SOVÉTRÍKJANNA 1941 framkvæma í hemumdu löndunum, jafnvel áður en innrásin var hafin. Þvínær allir yfirmenn þýzka hersins gleyptu mótmæla- laust þessar fyrirskipanir, sem fólu í sér himinhrópandi brot á styrjaldarlögunum. Guderian og Manstein voru þvínær þeir einu, sem neituffu að framfylgja þeim. I marzmánuffi hafði Foringinn tilkynnt hers- höfðingjunum: „Effli þessa stríðs okkar við Rússland er slíkt að það dæmir alla ridd- aramennsku í bann. Hér er um að ræða stríð tveggja hugmyndakerfa, lífsskilning tveggja kynþátta. Þessvegna er nauðsynlegt aff reka þetta stríð með fordæmalausri og óviðjafnanlegri hörku. Allir verðið þið að losa ykkur við úrelta samvizku. Ég veit að þið efizt um nauðsyn þess að beita þessum aðferðum, en ég legg sérstaka áherzlu á að skipunum mínum verði hlýtt umyrða- laust. Hugmyndafræði sósíalismans er and- stæða þess sem við trúum í nasjónalsósíal- ismanum. í samræmi viff þaff verður aff þurrka Sovétríkin út. Þýzkir hermenn, sem brjóta af sér gagnvart alþjóðalögum um stríð, munu verða náðaðir." Með tilskipun 13. maí 1941 frá yfirstjórn hersins um framkvæmd þessarar frumatriða voru herdómstólar afnumdir á landssvæði Sovétríkjanna og í þeirra stað settur fljót- virkari málarekstur, þar segir: „hver sá sem grunaður er um glæpsamlegt athæfi sé um- svifalaust færður fyrir herforingja, sem sker úr um það hvort viðkomandi verður skotinn eða ekki“. Þann 22. júlí kom grein- argerð með tilskipun nr. 33 um aftökur á austurvígstöðvunum, undirrituð af Keitel marskálki. í sjöttu grein segir: „Herflokk- ar þeir, sem settir eru til hersetu sigraðra svæða í Austurevrópu koma aldrei að fullu gagni í þeirri víðáttu, sem umdæmi þeirra er, nema hver uppreisnartilraun sé brotin á bak aftur og það ekki einungis með lögleg- um refsingum hinna seku heldur með því að beita ógnunum, sem einar megna að berja niður uppreisnartilhneigingar íbú- anna. Dómbærir yfirmenn eru ábyrgir fyrir því að halda aga hver í sínu umdæmi með þeim mannafla, sem þeim er fenginn. Það eru ekki kröfur um liðsauka heldur beiting hörkulegra aðferða, sem mun gera þeim kleift að halda þessum aga.“ Samdægurs fól Keitel Himmler og SS-mönnum það „sérlega hlutverk" að koma á fót á hinum sigruðu svæðum pólitískri yfirstjórn, sem hefði það eitt mark að gera útaf við and- spyrnu rússnesku þjóðarinnar. Nú verður að leggja á það áherzlu að lokum að þessi andspyrna var komin til sög- unnar áður en stefna Hitlers kom til fram- kvæmda. Sumir þýzkir ráðamenn hafa borið það við eftir stríðið að skýra andspymu Sovétþjóðanna sem einhverskonar afleið- ingu af þeim almennu burtflutningum, sem Hitler fyrirskipaði og Sauckel framkvæmdi frá og með vorinu 1942. í raun og veru var andspyrna rússnesku þjóðarinnar hvorki andsvar við „villum" né heldur glæpum Hitlers í Austurevrópu. Þegar um sumarið 1941 gerðu þýzku hershöfðingjamir sér grein fyrir því hve andspyma rússnesku hermannanna var víðtæk og hörð. Það er varasamt að draga þær ályktanir, sem virð- ast liggja beinast við, af fjölda fanganna, sem Þjóðverjar tóku á dögum umkringing- arbardaganna miklu, það gæti verið vill- andi. Hundruð þúsunda þessara hermanna voru raunverulega teymdir í gildru í Bjalí- stok í júnímánuði, síðan í Kiev og Karkov í september, loks í Vjasma og Brjansk í október. Þeir mættu þama fjandmanni, sem var á þeim tíma þróttmeiri í sókn og innrásum og vafalaust líka betur stjórnað en sovéthernum á fyrstu mánuðum styrjald- arinnar. Samt sem áður gáfust þessir her- menn ekki upp bardagalaust, þeir veittu harða mótspymu. Sovétfyrirkomulagið hafði ekki hrunið við árásina, þvert á móti. Þegar skoðaðir em þessir þrautatímar 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.