Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Side 104
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR spaugsamur, stýrimaður," sagði Molander og „allar hvítu gisnu tennurnar komu í ljÓ8.“ Þannig lýkur þessari sögu án þess að ör- lagalúðrar séu þeyttir, þrátt um það halda strengir hennar lengi áfram að titra. Við kynnumst sögufólkinu í litlum, hversdags- legum atvikum, á knæpum, baðströndum, í messanum, á götum og torgum, tal þess er einfalt og hugsunin hrein og hein, sam- skipti þess virðast i fljótu bragði mjög ó- söguleg. En þessar persónur eru sannar og heilar, ekkert er með ólíkindum. Og Gísla Kolbeinssyni er einmitt gefin sú list, sem ýmsa merka höfunda skortir, að byggja upp úr smáum hlutum stóra mannsmynd. Hann sýnir okkur furðu langt inn í sálarlíf síns fólks með því einu að lýsa í stuttu máli hversdagslegustu tilburðum þess. Samtölin í bókinni eru eðlileg og óþvinguð, gefa glögga mynd af þeim sem tala og því sem um er rætt. Bókin öll hefur á sér heiðríkt yfirbragð, mild og svöl í senn, þar blandast saman ferskt sjávarloftið og kvöldmollan í stórborginni. Ytra útlit bókarinnar, einkum káputeikn- ing, er móðgun við þessa hugþekku ástar- sögu og gefur öfuga mynd af innihaldi hennar. Jökull Jakobsson. Ari Jósejsson: Nei Helgafell 1961. ilgangur þessarar fyrstu ljóðabókar Ara Jósefssonar er að hreyfa við fólki (sbr. orð Rudolfo Agricola um tilgang skáldskapar: ut doceat, ut moveat, ut delectet). Honum tekst að einhverju leyti að ýta við lesandanum í flestum ljóðanna, þótt fæst séu þau fullsteypt. Ara hættir til að vera orðmargur. Dæmi: Ekki veit ég leingur hvort sú strönd er til sem hvít í skini morguns blá í skuggum kvöldsins kallaði mig laungum yjir þveran fjörð (Líjróður, bls. 28) Lýsing strandarinnar eykur engu við meg- inhugmyndina og dregur úr áhrifum henn- ar. Annað dæmi: Voðalega drauma dreymdi mig þessa nótt ísilögð vötn og útburðir í snjónum hrœjuglasveimur í lojti lengi nœtur lá ég í ormagarði og hörpu sló (Morgunn, bls. 52) Þrjár fyrri Ijóðlínumar em áhrifameiri án viðbótarinnar. Notkun hákyrða lýtir og sum Ijóðanna: Járnklœrnar kroppuðu blástjörnuaugun úr eingilbarninu hvíta ... (Andvaka, bls. 22) Þó ber við, að þau falla eðlilega að and- rúmslofti ljóðs: Róðu róðu skrœja róðu mannandskoti (Líjróður, bls. 29) En það er ekki réttmætt að dæma ljóð Ara Jósefssonar samkvæmt teknísku mati einu saman (og þó er engan veginn hægt að saka hann um skort á sæmilegri vand- 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.