Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Side 22
SIGFÚS DAÐASON Veruleiki og yfirskin Nokkrar forsendur eir sem hugsa um þjóðemi nú á dögum, án þess að binda þá um- hugsun valdpólitískum útreikningum, þeir bera einkum umhyggju fyrir menningu. Þar með er líka sagt að þeir hafa ekki getað vanið sig af að líta á menningu, í fyllstum skilningi, sem hið eiginlega starfssvið þess manns er geti talizt frjáls. 011 menning er í fyrsta lagi þjóð- menning; og þjóð án þjóðmenningar er ekki hugsanlegt fyrirbæri. Vér tölum að vísu um menningar- svæði; til dæmis „vestræna menn- ingu“, eða „evrópska menningu“, eða „miðj arðarhafsmenningu", eða „menningu hvítra þjóða“. Þessi hug- tök hafa ekki alltaf mikla raunveru- lega þýðingu. Þegar þau hafa þýð- ingu felst hún í því að engin þjóð- menning er einöngruð, og þjóðir sem lengi hafa haft náin samskipti draga að einhverju leyti dám hver af ann- arri, og þjóðir sem búa við líka lifn- aðar- og atvinnuhætti hljóta einnig að skapa menningu sem hefur margt sameiginlegt. Hinsvegar er engin þjóð annarri lík að öllu leyti, við hlið þess sameiginlega er alltaf það sér- staka, jafnt í lífsháttum, atvinnuhátt- um, landkostum og sögu. Hugtakið „menningarsvælði“ er framar öllu öðru all-óákveðið flokkunarheiti, gildi þess felst einkum í neikvæðri afmörkun. Norræna menningu er til að mynda hægt að líta á sem eina heild gagnvart miðjarðarhafsmenn- ingu af því að hvort menningarsvæð- ið um sig hefur sameiginlega þætti sem hitt hefur ekki; að hinu leytinu hafa þau bæði saman ýmsa sameigin- lega þætti sem réttlæta það að þeim sé skipað saman í stærri heild: evr- ópska menningu, sem aftur afmarkast neikvætt til dæmis gagnvart austur- landamenningu o. s. frv. Þessi hug- tök hafa því fyrst og fremst afstætt gildi. Þau hafa ekki gildi þegar til þess kemur að leita að rótum menningar, sjálfum frumskilyrðum hennar. Hin upprunalega sköpun fer ekki fram á þessurn óákveðnu sviðum, þó þjóð- menning sé dauðadæmd án sam- skipta. Jarðvegur menningar er þjóð- in, lífssafi hennar sprettur upp úr 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.