Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 43
STAÐA OG STEFNA ÍSLENZKRAR MYNDLISTAR til sveitar hjá einhverju bandalaginu, því án lifandi, sjálfstæðrar listar höldum við ekki áfram að vera þjóð, heldur aðeins mannfólk á landfræði- lega afmörkuðu svæði. Þrátt fyrir það sem ég hef hér talið forsjármönnum íslenzkra mennta- mála til ávirðingar, neita ég því ekki, að ávallt sé um að ræða víxlverkun milli þess listræna afls sem í málara- eða höggmyndalistinni býr á hverj- um tíma, og þess áhuga sem þær eiga að mæta. Og vissulega sver ég ekki fyrir það, að ríkjandi sé viss lægð, viss kreppa, í myndlistinni núna, þótt öll viðmiðun sé nálega óraunhæf, meðan aðbúð hennar er eins og raun ber vitni. Að vísu eiga sér stað all- mikil átök milli hins hreina flatar- málverks, sem er farið að sýna nokk- ur úrkynjunarmerki í fágun sinni og spekt, og nýrrar stefnu sem hneigist að sjálfráðari (spontanari) mynd- túlkun, og nær sú uppreisn allt frá lýriskri abstraktion til tachisma og automatisma. Nýrómantíkin sem í þessum stefnum birtist, á forsendur sínar í því, að hinir tæknilegu mögu- leikar bjóða manneskjunni upp á nýj- an lífsunað; forspá listarinnar sýnir okkur að skeið hinnar verklegu upp- byggingar sé komið að kaflaskilum; úrvinnsla möguleikanna er að taka við. Hér á Islandi hefur átaka þess- ara orðið vart, en þó, liggur mér við að segja, með óguðlegri spekt. Listkreppan, sem svo er nefnd úti um álfuna nú um stundir og á einnig við hér, á sér allt aðrar orsakir, og að ég held orsakir, sem bendi í sjálfum sér til jákvæðrar þróunar. Ég býst ekki við að neinn neiti því, sem fylgzt hefur með evrópskum list- um, að arkiteklúrinn, byggingarlist- in, hafi nú um alllangt skeið tekið forystuna, þótt myndlistin sé að sönnu aflvakinn sem að grundvelli liggur. Slíkt gerðist á gotneska tím- anum og í byrjun endurreisnaraldar. Ef við gætum horft aftur á þessa ára- tugi af sögulegum sjónarhól, er ég sannfærður um að byggingarlistina bæri hæst meðal evrópskra lista í dag. Smám saman hefur hún verið að marka málara- og höggmyndalistinni nýtt svið, krefjast þátttöku þeirra í byggingarverkinu, hinu samstæða, monumentala listaverki, en þjóðfé- lagið hefur ekki veitt þessari tilhneig- ingu svigrúm, og þar held ég að or- sakir þessarar listkreppu séu fólgn- ar. Við sjáum að æ fleiri myndlistar- menn gripa til áþreifanlegra efna í myndtjáningu sinni, fara að vinna í mósaík, steingler, freskó, myndvefn- að, sgraffító eða múrristu, sem allt hæfir hinni nýtízkulegu byggingarlist ólíkt betur en léreftsmálverkið. Hér heima hefur þróun þessi aðeins feng- ið smugu, og má þar nefna steinglers- rúður Gerðar Helgadóttur í Skál- holts- og Kópavogskirkju og hinar nýju steinglersrúður Nínu Tryggva- dóttur í Þjóðminjasafninu, sem allt TÍMARIT MÁLS OC MENNINCAR 33 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.