Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 83
SPJALLAÐ UM KVIKMYNDAGERÐ í RÁÐSTJÓRNARRÍKJUNUM verðlaun á kvikmindahátíðinni í Feneyjum í sumar. Til er bók með sama nafni og á henni er mindin biggð. Þannig var málum háttað að annar leikstjóri var birjaður að taka mind- ina, búinn að taka um fimmta part hennar, gafst þá upp og sagði, að hann réði ekki við þetta. Það irði aldrei neitt úr þessu efni. Þá var farið að leita að kvikminda- stjóra, sem mundi kannske taka að sér mindina, en einginn fannst, sem hafði hug á því, þar til Tarkovski sagðist skildu gera mindina, þó með töluverðum breitingum á handriti. Hann vildi sem sagt því aðeins segja söguna, sem fjallar um þátttöku 12 ára pilts í stríðinu, að hann fengi að filma martröð og drauma piltsins. Handritinu var breitt og mindin gerð. Mindir um efni úr stríði eru margar og mislitar. Stríð með pomm pomm, skínandi hetjuskap og fórn- arlund, stríð með svívirðingu og sorg, brenndum ökrum og rústum, en Tarkovski gerir meira, hann sínir okkur hvað strið er, dregur upp miskunnarlausa mind af um- hverfi og aðstæðum, af veruleika stríðs- ins. Og svo sjáum við, hvemig það mis- þirmir og svívirðir barnssálina. Þar sínir Tarkovski okkur inní stríðið. Þetta er hræðileg mind. í söguna um njósnir og þjáningar Ivans í stirjöldinni, fléttar höf- undur draumum hans, sínum draumum, draumum okkar allra. Hvað eiga 12 ára stráklingar að gera á þessum aldri. Hlaupa og stökkva, leika sér. Sitja á geisimiklum eplabunka aftaná vörubíl með jafnöldru sinni í hlírri og kátri rigningu. Hlaupa í flæðarmálinu, þar sem fallegir hestar snapa í sig epli með frið og spekt, já hlaupa í endalausu flæðarmálinu með vinkonu sinni smárri. Þannig endar mindin á þessum glöðu og indislegu hlaupum, eftir að við vitum, að Ivan, sem hafði svo skelfilegar martraðir, hann verður aldrei stór. Hann er falhnn. Mirtur í stríðinu. Ekki er hægt að segja frá sovétskri kvik- mindagerð, svo ekki sé minnst á Tsjúkræ. Grigori Tsjúkræ varð first frægur vestan tjalds, er mind hans Balladan um hermann- inn, fór með fögnuði um hinn vestræna heim. Hún hefur hlotið 14 verðlaun á ýms- um alþjóðamótum. Síðar gerði hann mind- ina „Ifeiður himinn“, eina firstu mind, sem fjallar beinlínis um vandamál eftirstríðsár- anna í stjómartíð Stalíns. Firir þá mind fékk hann Lenínverðlaunin, sem er æðsta viðurkenning, sem listamanni hlotnast í Sovétríkjunum. Tsjúkræ er einnig einhver helsti og dugmesti baráttumaður þar í landi firir frjálslindari viðhorfum til lista. Og spái ég, að þið eigið eftir að heira þetta nafn oft er dagar líða. Eg fer nú að slá botni í þetta spjall. Verst þikir mér að hafa ekki getað sagt ikkur frá fleiri mindum, því að af nógu er að taka. Ég valdi aðeins af handahófi nokkrar þær mindir, sem hafa haft hvað mest áhrif á mig — en smekkur manna er misjafn og ef- laust hefði einhver annar sagt frá allt öðr- um mindum. En það skiptir ekki megin- máli. Þessar mindir eru gerðar til þess að hafa áhrif á þessar rúmlega 10 milljónir, sem voru í bíó í dag og þá sem koma á morgun og hinn. Og firir dirum stendur enn meiri skipting valds, aukið líðræði í kvikmindagerð. Það hh'tur að lofa góðu. Og þeir eru bjartsínir sovétskir kvikmind- arar, þeir lofa fleiri og betri mindum. Eins- og Tsjúkræ sagði á þingi kvikmindara snemma á þessu ári: „Við erum baráttu- menn, sem eigum okkar stað í þeirri hreið- filkingu, sem berst firir kommúnismann.“ 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.