Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 94
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Tannfé handa nýjurn heimi? — Eftir fyrsta lestur svaraði ég þeirri spumingu neitandi: hún greip mig ekki sterkum tök- um, mér fannst hún um of hikandi. Og þó er um ótvíræðar framfarir að ræða. Mál- kenndin er orðin fullkomlega örugg og hnitmiðunin aðdáanleg. Sum kvæðanna eru mikil listaverk, t. d. Harðindi, sem er óhik- að einhver sannasta og snjallasta þjóðlífs- lýsing, sem við eigum: Menntamálaráð ætti að sjá sóma sinn í að veita höfundi opinber verðlaun fyrir; eða hið stutta, en eldskírða kvæði Við eldana; eða Undir kalstjðrnu, sem e. t. v. er bezta kvæði Þorsteins fram til þessa: í því fer saman hámákvæm til- finning fyrir gildi orðanna og sú einlægni og hjartans alvara sem er aðall ljóða hans. Ég birti það hér að lokum í heild og vil biðja menn að lesa það sem framhald af kvæðinu Tákn, sem vitnað var í í upphafi þessa ritdóms. Ég sé þú ert með bók og kem þegar skyggir; i niðlýsinu greini ég slóð mína í fölinu einsog liðsinni — ég er aðeins barnshöfuð í forvitnisferð um glœpi stundanna; grettið og kramparautt kem ég á ný veltandi utanaf ísi með undrun mína þrútna af kynlegum saungvum undir kalstjörnu — vötn eru lögð og aðrar slóðir fenntar. Svona yrkja aðeins mikil skáld. Við bíðum með eftirvæntingu næstu bókar. Þorsteinn Þorsteinsson. Einar Olgeirsson: Vort land er í dögun Heimskringla, Reykjavík, 1962. Einar Olgeirsson varð sextugur á síð- asta ári. Þá átti Mál og menning 25 ára afmæli og minntist þess með útgáfu 12 bóka, og meðal höfunda þeirra voru ýmsir þeirra, sem mikinn þátt höfðu átt í starfi félagsins á fjórðungsaldarævi þess, og einn í tölu þeirra var Einar Olgeirsson. Hver er Einar Olgeirsson? Forustumað- ur sósíalista á íslandi, mundu flestir svara. Hann hefur lengstum verið formaður flokks þeirra, það var hann, sem brauzt í gegnum víggirðingar sameinaðs afturhalds og hasl- aði sér völl í sölum alþingis og hefur nú átt þar sæti í aldarfjórðung og til skamms tíma verið formaður þingflokks sósíalista og bandamanna þeirra. En það er ekki sögð nema hálf sagan með því, að hann sé for- ustumaður sósíalista. Og það er ekki allt sagt, þótt hann sem forustumaður marxisks fjöldaflokks hafi um áratugi verið forustu- maður í baráttu íslenzkrar alþýðu til auk- inna réttinda og betri lífskjara. Einar er, hefur verið og mun verða, meðan líf og starfsorka leyfir, forustumaður íslenzkrar þjóðar í vörn þess fullveldis og sjálfstæðis, sem íslenzka afturhaldið var með í að stað- festa fyrir nær tveim áratugum, en stað- ráðið í að skera niður við trog við fyrstu möguleika. Með því að leggja grundvöll að efnahagsþróun íslenzku þjóðarinnar náði hann forustuaðstöðu í málum hennar í svo rikum mæli, að nú í dag hafa forustumenn auðhyggjunnar ekki af öðru meira að státa en að hafa Iátið til leiðast að taka þátt í því starfi. A námsárum Einars í Þýzkalandi eftir 1920 gekk þar yfir eldlieit hugsjónaalda á grundvelli kenninga Marx og nærð af ný- 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.