Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 95
UMSAGNIR UM BÆKUR afstaðinni byltingu í Rússlandi, þar sem alþýðan hafði hrifsað til sín völdin úr höndum keisara og lénsherra. Einar hafði áður komizt í kynni við þá hugsjón, en persónuleg kynni hans við eldmóð þeirrar hugsjónar á alþjóðavettvangi hefur án efa átt sinn mikla þátt í því, að upp frá þeirri stundu verður hugsjón sósíalismans Einari eitt og allt. En hitt er eins víst, að það hef- ur ekki ráðið neinum úrslitum um lífs- stefnu hans og starfsháttu. Einar er fæddur til að vera forustumaður þjóðar, sem er að vinna sig upp til sjálfstæðis og bjargálna. Ég get hugsað mér Einar við þær aðstæður, að hann hefði ekki komizt í kynni við kenningar sósíalismans, en efast um, að af- staða hans til lausnar á þjóðlífsvandamál- um hefði verið mikið önnur í meginatrið- um. Ég gæti vel hugsað mér hann í sporum Fídels Castrós, hann einbeitir sér á frels- un ættjarðar sinnar, og uppgötvar það svo einn góðan veðurdag, að hann er að fram- kvæma hugsjónir sósíalismans af þeirri cin- földu ástæðu, að það er eina leiðin til frels- unar af klafa kúgunarinnar. Sósíalisminn boðar lausn hins kúgaða, hvort sem um er að ræða þjóðir eða stéttir. Bókin, sem Mál og menning gaf út eftir Einar, heitir „Vort land er í dögun“, og er átján arkir að stærð. Hún hefur inni að halda ritgerðir eftir Einar frá tveim síð- ustu áratugunum. Björn Þorsteinsson sagn- fræðingur valdi úr þeim sæg ritgerða, sem eftir Einar liggur frá þessum árum, og hef- ur skipað þeim í fjóra höfuðflokka, sem heita: Marx og marxisminn, Frelsi — ríkis- vald, Ur nýlenduf jötrum og Einvígi íslenzks anda við amerískt dollaravald, en inngang að bókinni skrifar Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur, þar sem hann gerir grein fyrir höfundi og starfi hans í íslenzkum þjóðmálum allt frá skólaárum hans til þessa dags. Einar skrifar vart nokkra setningu, svo að ekki sé þar samtvinnað marxiskar fræði- kenningar og ástand og lausnir íslenzkra þjóðmála, eða öllu heldur: allt lífsstarf Einars hefur verið bundið lausn íslenzkra vandamála með fræðikenningar marxism- ans að meginvopni. Þegar maður sér rit- gerðarheitið „Marx og marxisminn“, þá dettur manni fyrst og fremst í hug, að þar sé boðið upp á fræðslu um Marx og megin- þætti kenninga hans um þjóðfélagsfræði. Og vissulega erum við ekki svikin um það. En í þessari ritgerð, sem er aðeins hálf örk að stærð, verður þungamiðjan ekki al- menn fræði um marxismann, heldur um það, hvemig marxisminn hefur sett mark sitt á þróun íslenzks þjóðlífs á þessari öld, hvemig hann hefur mótað vcrkalýðshreyf- inguna, nýsköpun atvinnuveganna og hug- vísindi ýmissa þjóðlegra fræða. Það má heita, að hver einasta ritgerð Einars beri þess Ijós merki, hve fjöllesinn hann er í marxiskum fræðum og hve hon- um liggja á tungu tilvitnanir í þau, svo að þau falla inn í mál hans sem boðun frá hans eigin brjósti. Þó vekur það enn meir athygli lesandans og aðdáun, hvílíkan haf- sjó íslenzkra fræða Einar hefur á valdi sínu til að vitna í og rökstyðja með mál sitt, ís- lenzk ljóð frá landnámsöld til þessa dags, hann er jafn handgenginn Snorra Sturlu- syni og Jóni Vídalín, hann hefur á hrað- bergi frásagnir úr Sturlungu og íslenzkum annálum, íslendingasögunum og skáld- verkum Laxness, og hvert örlagaaugnablik íslenzkrar sögu verður honum til skýring- ar á lögmálum sögulegrar þróunar í marx- isku ljósi. Einu sinni tíðkuðust leshringar á vegum áhugamanna um sósíalisma. Nú hefur minnkað um það starf, um leið og áhugi manna hefur beinzt meir í aðrar áttir en að glíma við þjóðfélagsmál á fræðilegum grundvelli. Þó eru leshringir ekki með öllu fallnir niður, og ekki er ólíklegt, að áhugi 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.