Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Qupperneq 99
UMSAGNIR UM BÆKUR ir prýffa hana og ekki sízt er þaff mikil- vægt aff þar er landabréf af Kúbu og annaff sem sýnir afstöffu hennar til nærliggjandi landa. Landabréf ættu alltaf aff fylgja bók- um af þessu tagi; þau eru lesandanuin ómissandi. Skúli Þórðarson. Juan José Arévalo: Hókarlinn og sardínurnar Þýðandi Hannes Sigfússon. Utg. Mál og menning. Reykjavík, 1962. öfundur bókar þessarar er stjórnmála- maður frá Suffur-Ameríku. Hann var um skeið forseti lýðveldisins Guatemala, frjálslyndur umbótamaffur, er hugffist vinna aff því aff bæta efnahag og efla menn- ingu þjóðar sinnar. En hann lenti í and- stöffu við bandaríska auðhringa, sem miklu réðu um efnahagsmál landsins og voru and- vígir stjórnarstefnu hans. í forsetatíð hans var þrjátíu og einu sinni reynt aff steypa honum af stóli án þess að þaff tækist, en áriff 1954 var eftirmaður hans hrakinn frá völdum, og síffan hefur ríkt þar einræði og ógnarstjóm undir vemdarvæng Bandaríkja- manna. Bók þessi, er út kom um 1960, er einhver harðasta ádeila, sem birzt hefur á stjórnar- stefnu Bandaríkjamanna í Suður-Ameríku og allt þeirra, athæfi þar. Vakti hún hvar- vetna geysimikla athygli, einkum þó í Ameríku. í Suður-Ameríku hefur hún ver- ið gefin út í milljón eintökum. Er þaff furðu stórt upplag einkum ef tekið er tillit til þess, hve margir íbúanna þar em ólæsir. Bókin hefst á dæmisögu um hákarlinn og sardínurnar. Hákarlinn (Bandaríkin) ginn- ir sardínurnar (Suffur- og Miff-amerísku ríkin) til aff gera samninga við sig á jafn- réttisgrundvelli um gagnkvæm réttindi í ríki hvors annars. En hverjar verffa svo af- leiðingarnar? Er þaff hugsanlegt aff sard- ína nái rétti sínum gagnvart hákarli hvaff sem skrifaff kann aff standa í samningnum? Sardínurnar eru bamalegar; þær halda aff hákarlinn sé sanngjam og góffviljaffur og geri samninginn þeirra vegna til að vemda þær gegn öllu illu enda gefur hann sjálfur góðfúslega hátíðlega yfirlýsingu um þaff. Dæmisagan er rituff af mikilli hugkvæmni og er svo einföld aff hún er skiljanleg hverju barni. Höfundurinn er pennafær í bezta lagi. Annars fjallar rit þetta eingöngu um við- skipti bandarískra stjómarvalda og auff- jöfra viff ríkin í Suffur- og Miðameríku. Þaff er saga um mikla sigurför Bandaríkja- manna. Iíún greinir frá því hvernig þeir klófesta auffiindir þessara landa, ná þar völdum á sviði stjómmála og drottna þar ýmist með því aff fjarstýra mútuþægum einræðisherrum eða berlega meff því að beita bandarískum herafla. Fátæk og fá- fróff alþýffa ræffur þar engu og skilur ekk- ert. Almenningur er fómarlambið, en mol- ar af borffum drottnaranna hrjóta til lepp- anna, sem virffast vera bæði fjölmennir og einfaldir í þjónustunni við yfirboðarana. Rit þetta er augljóslega miffað viff les- endur í Suður- og Miffameríku, enda mun þaff þeim ætlað öffram fremur. Bókin er aff vísu efnismikil, getur um ótal atburði og drepur á fjölmarga samninga í sambandi við viffskiptin við Bandaríkin en gallinn er að fæstir íslenzkra lesenda hafa nokkra þekkingu á sögu Suðurameríku, en til þess aff geta haft verulegt gagn af þessu riti þarf mikla þekkingu á sögu og á högum þjóðanna þar. Þeim sem þetta ritar finnst a. m. k. að hann þyrfti miklar og vandaffar fræðibækur til hliðsjónar til þess aff geta haft fullt gagn af því sem í bókinni stend- ur. Hins vegar standa þar margar merkileg- 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.