Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 87
uðu homi stofunnar. Undir lágu
borðinu jólapakka-hlaði. Á trjá-
toppnum skín fögur stjama. Vönd-
uð skreyting: könglar, bjöllur,
l'unnt baðmulfarlag.
69
Katrín frænka á sessustóli hjá jóla-
trénu. Gleraugu. Biblían í meiddu
hendinni, og hún les.
70
I sóffanum Amý og Unnustinn.
Stórgerð hönd hans leitar handar
hennar, hún kippir hendinni úr
greip hans þóttaleg; lófi hans op-
inn hjá læri hennar.
71
Kata á stólarminum hjá Eiríki.
Hún horfir á Katrínu, en virðist þó
allsekki hlusta; fóturinn dinglar,
hún kjassar hnakka Eiríks og háls:
Vísisblaðið í höndum hans . . .
72
Ketill séður frá hlið bakvið stól
hjá matborðinu, tottandi pípuna.
73
Þóra við matborðið gegnt Katli,
álút og hlustandi: hún dregur vísi-
fingur eftir rós á jólareflinum.
74
Þóra hefur upp andlitið.
75
Utrétt hönd Þóm á reflinum.
76
Hönd Þóru á hné hennar. Yjirlýs-
ing.
IX
Kjallarakompan.
77
Þóra situr á
T óljjótungur
RÖDD KATRÍNAR FRÆNKU flljómmikil Og lát-
laus: . . . lil að láta skrá sig, hver til
sinnar borgar. Fór þá einnig Jósef frá
Galileu upp til Júdeu . . .
. . . til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem,
því að hann var af húsi og kynþætti
Davíðs, til þess að láta skrá sig . . .
. . . ásamt Maríu, heitkonu sinni. En á
meðan þau dvöldust þar kom að því, að
hún skyldi verða léttari. Fæddi . . .
. . . hún þá son sinn frumgetinn, og lagði
hann í jötu, af þvi að það var eigi rúm
fyrir þau í gistihúsinu. Og í þeirri
hyggð . . .
. . . voru fjárhirðar og gættu um nóttina
hjarðar sinnar . . .
. . . Og engill Drottins stóð hjá þeim og
dýrð Drottins ljómaði í kringum þá. Og
engillinn sagði:
. . . Verið óhræddir, því sjá, ég hoða yður
mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum
lýðnum,
. . . því að í dag er yður frelsari fæddur . . .
Rödd Katrínu þagnar.
rödd hákonar: . . . Með herkjum tókst