Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 103

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 103
Black Potver unum skilji ekki raunverulegt eðli baráttunnar í heiminum um þessar mund- ir; að hreyfingin fáist aðeins við kynþáttamisréttið og hafi aðeins ekki-vald- beitingu að vopni. Það er nú það. Black Power hreyfingin, sem SNCC hafði forgöngu um, fjarlægðist aðlögunarhreyfinguna, eins og ykkur er kunnugt. Þetta gerðist ekki eingöngu vegna þess að aðlögunarhreyfingin var smá- borgaraleg - svo sem barátta fyrir betri atvinnutækifærum fyrir háskóla- menntaða, jafnræði um atvinnumöguleika hjá því opinbera — og ekki ein- göngu vegna þess, að skilningur hvítra Ameríkana á aðlögunarstefnunni grundvallaðist á þeirri forsendu, að ekkert sem væri nokkurs virði fyrir- fyndist í blökkmnannasamfélagi, né myndi nokkurntíma koma úr þeirri átt. Þetta er afar athyglisvert vegna þess að vestrið skilur ekki eigin stefnu í kynþáttamálum. Þegar það á við aðlögun talar það um að viðurkenna svert- ingja. - Er það ekki fáránlegt? - Þegar ég vil fá að ræða við þá um, hvort ég vilji viðurkenna þá, þá vilja þeir ekki ræða við mig, þeir vita að þeir verða undir í viðræðunum. Aðlögunarkenningin er fráleit, nema við getum rætt um hana frá tveim hliðum og þar sem svart fólk kemur saman og tekur ákvarðanir. Ef þið í raun og veru viljið ræða aðlögun, ræðið þá ekki hvort svertingjar eigi að flytja í hvítt nágrenni, ræðið um þann kost að hvítt fólk flytji í svart. Aðlögunarhreyfingin hefur aldrei verið fær um að fylkja um sig svarta verkalýðnum vegna miðstéttarviðhorfa, dulins kynþáttamismunar og af- neitunar á að beita ofbeldi. Hún fær heldur ekki æskuna til fylgis við sig. Unga fólkið skilur ágætlega villimennsku hvítra Ameríkana og er reiðubúið að mæta þeim með vopnaðri andstöðu. Það er þetta unga blóð sem á hatrið er Che Guevara talar um, þegar hann segir: „Hatrið sem þáttur í baráttunni, ósveigj anlegt hatur á óvininum, það er okkur hvatning og lyftir okkur yfir eðlilegar takmarkanir mannsins, breytir okkur í áhrifaríkar drápsvélar, kröftugar, útvaldar og kaldar.“ Black Power hreyfingin hefur verið sú kveikja sem safnað hefur um sig ungu hlóði - raunverulega byltingarsinnuðum verkalýð sem er reiðubúinn til að berjast með þeim vopnum sem nauðsynleg eru til að frelsa fólk okkar. Black Power hreyfingin gerir sér grein fyrir umfangi kynþáttamisréttisins og arðránsins sem gagnsýrir allar stofnanir landsins. Hreyfingin hefur eink- um fengið hljómgrunn meðal ungra blökkustúdeta í öllum bandarískum há- skólum. Stúdentarnir höfðu látið glepjast af skröksögu hvítu Ameríku, að svertingi sem menntaðist og mannaðist yrði viðurkenndur af þjóðfélaginu, gæti yfirgefið raðir hinna undirokuðu og drukkið te með drottningunni. En í 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.